Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 132

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 132
efni um gagnagrunna í lok ársins með það fyrir augum að sækja um styrk í 5. rammaáætlun Evrópusambandsins á árinu 2001. Á árinu var haldið áfram rannsóknum í siðfræði náttúrunnar (environmental et- hics) sem staðið hafa yfir frá árinu 1993. hin síðustu ár að stærstum htuta innan ramma verkefnisins Náttúra. þjóðerni og umhverfisstefna á Norðurlöndum sem unnið hefur verið að í samstarfi við háskólastofnanir í Svíþjóð og Danmörku. Þá hefur verið unnið að rannsókn um Sjálfræði aldraðra á stofnunum á vegum Siðfræðistofnunar en sú rannsókn hófst árið 1996. Umsjónarmenn þessarar rannsóknar eru þau Vilhjálmur Árnason prófessor og Ástríður Stefánsdóttir læknir og dósent við KHÍ. Tengt rannsókninni var eitt verkefni styrkt af Nýsköpun- arsjóði námsmanna. Fjárhagsleg staða aldraðra. sem unnið var af Óskari Sig- urðssyni viðskiptafræðinema. Þjónusta Siðfræðistofnun veitti umsagnir um ýmis lagafrumvörp og skýrslur stjórnvalda á árinu og veitti fagfélögum og fyrirtækjum ráðgjöf um siðareglur. Fyrirlestrar og ráðstefnur • Þann 10. febrúar hélt Jeff Barker. prófessor við Albright College í Banda- ríkjunum. fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar og heimspekideildar sem hann nefndi „Dauði í Fíladelfíu og svín í Bretlandi: félagslegir, efnahagslegir og siðferðilegir þættir í erfðafræði samtímans (A Death in Philadelphia and a Pig In Great Britain: Facing Socio-Economic Reality and Some Ethical Challenges in Contemporary Genetic Research and Therapy)." • Siðfræðistofnun efndi í fyrsta skipti í apríl til umræðufundar í Skálholti um siðferðileg álitamál í íslensku samfélagi. Á fyrsta fundinum var fjallað um deilumál er varða erfðarannsóknir og gagnagrunna. Annar fundur var haldinn í nóvember um greiningu erfðagalla á fósturstigi. Báðir þessir fundir þóttu takast vel og byggja brú milli andstæðra skoðana. • Þá var haldið málþing í tilefni útgáfu bókarinnar Hvers er siðfræðin megnug? þann 15. september í hátíðasal Háskólans. Þar héldu heimspekingarnir Jón Ólafsson og Atli Harðarson framsögur en í kjölfarið fylgdu pallborðsumræður um efni bókarinnar. Útgáfa Á árinu komu út ein bók. Siðfræði handa Amador. eftir Fernando Savater í þýðingu Hauks Ástvaldssonar. Sjá va rútvegsstof n u n Almennt Hlutverk Sjávarútvegsstofnunar Háskóla fslands er að efla og samhæfa menntun og hvers konar rannsóknir sem varða sjó og sjávarútveg við Háskóla (slands og stuðla að samstarfi við atvinnulífið, vísindamenn og stofnanir heima og erlendis. Beina aðild að stofnuninni eiga raunvísindadeild. verkfræðideild. viðskipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeild og lagadeild. Stofnunin hefur umsjón með meistaranámi í sjávarútvegsfræðum. sem skipulagt er í samvinnu margra deilda. Árið 2000 voru 12 nemendur skráðir í meistaranámið en þrír hinir fyrstu útskrif- uðust 1997. Árið 2000 útskrifuðust tveir og hafa þá alls sjö nemendur lokið meist- araprófi í sjávarútvegsfræðum. Auk forstöðumanns og skrifstofustjóra unnu fimmtán verkefnaráðnir starfsmenn að rannsóknum á vegum stofnunarinnar á árinu. Helstu rannsóknarverkefni • Á árinu dvaldi forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar í rannsóknarleyfi við höf- uðstöðvar FAO í Róm og vann að samantekt á ástandi öryggismála við fisk- veiðar. einkum í þróunarlöndum. Þrátt fyrirað skráningu slysa og mannskaða sé mjög ábótavant, ber allar tölur að sama brunni: starf fiskimannsins er hættulegra en önnur störf og má ætla að a.m.k. 24 þús. menn láti lífið við fisk- veiðar á hverju ári. í kjölfar þessarar vinnu var samantekt um öryggismál fiskimanna birt í riti FAO State of World Fisheries and Aquaculture 2000. og skýrslan í heild Safety at sea as an integral part of fisheries management verður prentuð sem FAO Fisheries Circular No. 966 í byrjun árs 2001. 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.