Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 137

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 137
rannsóknar á ögðum sem nýta fjörusnigla sem millihýsla. Bergljót Magnadóttir. sérfræðingur á Tilraunastöðinni. varði doktorsritgerð við læknadeild á árinu. Rit- gerðin sem ber titilinn „Humoral Immune Parameters of Teteost Fish” byggist á rannsóknum hennará ónæmiskerfi laxfiska og nokkurra sjávarfiska, einkum þorsks. Talsverð aukning varð á þjónusturannsóknum í bakteríufræði. einkum vegna rannsókna á útbreiðslu campylobaktería. Mjög góður árangur náðist því að það tókst að ná tökum á campylobaktersýkingum á kjúktingabúum. Þjónust- urannsóknir vegna fisksjúkdóma voru svipaðar að umfangi en drógust saman í sníkjudýrafræði. Alþjóðleg samvinna Áfram var unnið að samvinnuverkefnum sem styrkt eru af Evrópusambandinu. þ.e. á príonsjúkdómum, riðu í sauðfé og Creutzfeldt-Jakob sjúkdómi. Allmyndar- tegur nýr styrkur frá ESB fékkst til verkefnis sem Tilraunastöðinni á aðild að en það er þróun bóluefnis gegn alnæmi þarsem apaveiran (SIV) í rhesusöpum eru notað sem tíkan. Sérfræðingar sem fást við visnu- og sníkjudýrarannsóknir héldu áfram þátttöku í COST-action á vegum ESB. Styrkur fékkst endurnýjaður frá Nor- disk Kontaktorgan for Jordbrugsforskning til þátttöku í samnorrænum verkefnum vegna rannsókna á fúkkalyfjaónæmi og þróun aðferða við prófanir fyrir garna- veikismiti. Auk formtegra samvinnuverkefna eiga velflestir sérfræðingar stofnun- arinnar samstarf við erlenda vísindamenn. Kynningarstarfsemi Fræðstufundir voru sem fyrr haldnir mánaðartega að undanskitdum sumarmán- uðum. Að auki var efnt til fræðslufunda ef góða gesti bar að garði. Fyrirlestrarnir eru að jafnaði fluttir af heimamönnum og eru öllum opnir og kynntir atlvíða m.a. annars öllum háskólaborgurum og dýralæknum. Auka heimamanna koma hér- lendir og erlendir gestafyrirtesarar við sögu. Stofnunin gefur út ítarlega ársskýrslu sem er dreift víða og tekur þátt í útgáfu tímaritsins Búvísindi. Land- búnaðarráðherra. Guðni Ágústsson, kom í heimsókn og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar svo og landbúnaðarnefnd alþingis og nemendur úr náttúrufræði- deitd Menntaskólans á Akureyri og tíffræðinemar við Háskólann. Annað Reksturinn stóð í járnum á árinu. Framlög á fjárlögum voru um 112 m.kr.. sér- tekjur um 65 m.kr. og styrkir um 40 m.kr. Á árinu var lokið endurbótum á efstu hæð í Rannsóknarstofuhúsi 2, atls 400 fm. sem hýsir vefjameinafræði og sníkjudýrafræði. Einnig var unnið að því að fullgera aðstöðu til tilrauna á lifandi fiski í Rannsóknarstofuhúsi 3. Gerð var þróunaráætlun. Var staðið þannig að því að starfsmönnum var falið að gera grein fyrir þörfum fagsviða sinna í bráð og lengd, þ.e.15-20 ár fram í tímann. og koma með hugmyndir um hvaða stofnanir væru æskilegir nágrannar Tilraunastöðvarinnar. Ólafur Sigurðsson arkitekt vann úr þessum gögnum greiningu á þörfum stofnunarinnar fyrir hús- og landrými og gerði drög að deiliskipulagi. Þessar niðurstöður voru kynntar menntamálaráðu- neytinu og settar fram kröfur um land-og húsrými sem Tilraunastöðin þyrfti á að hatda til að geta sinnt hlutverki sínu með sóma í bráð og lengd. Umhverfisstofnun Hlutverk, stjórn og starfsmenn Umhverfisstofnun Háskóta ístands (UHÍ) var stofnuð árið 1997 en segja má að fyrsta formtega starfsár hennar hafi verið árið 1999. Stærsta verkefnið fram til þessa er skipulagning og umsjón með meistaranámi í umhverfisfræðum en fyrsti hópurinn hóf nám haustið 1999. ( stjóm Umhverfisstofnunar áttu sæti Júlíus Sólnes prófessor í verkfræðideild. formaður. Þóra Etlen Þórhaltsdóttir. prófessor í raunvísindadeild, Gísli Pálsson. prófessor í fétagsvísindadeild. Gunnar G. Schram, prófessor í tagadeild og Ragnar Árnason. prófessor í viðskipta- og hagfræðideild. Mannaskipti urðu hjá stofnuninni á árinu. Geir Oddsson tét af störfum sem for- stöðumaður og í stað hans var ráðinn Björn Gunnarsson. Björn gegndi starfi for- stöðumanns í 50% stöðu frá og með 1. ágúst. Auður H. Ingótfsdóttir var áfram í hálfri stöðu sem verkefnastjóri hjá stofnuninni. Meistaranám í umhverfisfræðum Fjórir nýir nemendur hófu nám á haustmisseri 2000 og voru nemendur í um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.