Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 138

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 138
hverfisfræðum þá orðnir samtals 28. Þeir eru skráðir í sex deitdir Háskólans: Raunvísindadeild, félagsvísindadeild, viðskipta- og hagfræðideild. heimspekideild. lagadeild og verkfræðideild. Námið byggirá þverfaglegum námskeiðsgrunni. sér- sviði og rannsóknarverkefni. Fyrsti nemandinn með meistaragráðu í umhverfis- fræðum útskrifaðist í október árið 2000. Umhverfisstofnun hefur umsjón með náminu og starfsmenn stofnunarinnar tóku jafnframt þátt í kennslu í nokkrum þeirra námskeiða sem eru í boði í Háskólan- um vegna hins nýja náms. Mikill htuti tíma starfsmanna fór í samskipti við þær deildir sem að náminu koma. sem og samskipti við nemendaskrá og kennslu- svið. Þá hafði starfsfólk stofnunarinnar frumkvæði að því að endurskoða sam- setningu á kjarnanámskeiðum í meistaranáminu í samvinnu við deildir. nemend- ur og stjórn stofnunarinnar. Er stefnt að því að þær breytingar gangi í gildi haustið 2001. Rannsóknir og þjónustuverkefni Auk þess að hafa umsjón með meistaranámi er htutverk Umhverfisstofnunar að efla og samhæfa rannsóknir í umhverfisfræðum innan Háskóla ístands. stuðla að samstarfi við innlenda og erlenda rannsóknaraðila. skipuleggja ráðstefnur og fundi. gefa út fræðirit og kynna niðurstöður umhverfisrannsókna. Vegna forstöðumannaskipta á árinu seinkaði tötuvert fyrirætlunum varðandi öft- unar rannsóknar- og þjónustuverkefna. Þó má nefna greinagerð sem Auður H. Ingólfsdóttir verkefnastjóri vann fyrir umhverfisráðuneytið um mat á umhverfis- áhrifum en verkefnið var liður í undirbúningi ráðuneytisins fyrir umhverfisþing í byrjun árs 2001. Ráðstefnur og þing Umhverfisstofnun tók þátt í skipulagningu á tveimur málstofum um loftslags- breytingar í samvinnu við Landvernd. landgræðslu- og náttúruverndarsamtök ís- tands. Sú fyrri var haldin á degi Sameinuðu þjóðanna, 24. október, og fjaltaði at- mennt um loftslagsbreytingar af manna vötdum og aðgerðir alþjóðasamfélagsins. Síðari mátstofan var haldinn 13. nóvember. sama dag og 6. fundur aðildarríkja Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftstagsbreytingar hófst í Haag. Efni síðari málstofunnar var hlutverk ístensks sjávarútvegs við að draga úr losun gróðurhúsatofttegunda. Húsnæðismál Umhverfisstofnun og Sjávarútvegsstofnun fluttu í nýtt húsnæði þann 1. mars. Stofnanirnar eru áfram til húsa í Tæknigarði en fluttu sig til yfir á hinn ganginn á þriðju hæðinni, þar sem þær eru með sameigintegt húsnæði. í nýja húsnæðinu er m.a. rúmgott herbergi sem mun nýtast sem lesaðstaða fyrir meistaranema í sjávarútvegsfræðum og umhverfisfræðum. Verkfræðistofnun Almennt Verkfræðistofnun Háskóla (slands er rannsóknarvettvangur kennara í verkfræði- deild. Stofnunin starfar samkvæmt reglugerð og hefur gert það frá árinu 1997. Á stofnuninni eru stundaðar undirstöðurannsóknir verk- og tæknivísinda svo og þjónusturannsóknir fyrir íslenskt atvinnulíf. Áhersla er lögð á uppbyggingu að- stöðu fyrir nemendur í rannsóknartengdu framhaldsnámi, upplýsingamiðtun um nýjungar á sviði tækni og vísinda svo og þjálfun verkfræðinga við rannsóknar- störf. Rannsóknarstarfsemin og niðurstöður hennar er kynntar reglulega í tímarits- greinum, bókarköftum, skýrstum. fyrirlestrum á ráðstefum svo og erindum fyrir almenning. Stofnunin er í víðtæku samstarfi við háskóta og rannsóknarstofnanir, bæði innan lands og utan. Árið 2000 var velta Verkfræðistofnunar um 100 m.kr. og lætur nærri að unnin hafi verið atls um 22 ársverk við rannsóknir og þjónustu. Heildarfjötdi starfsmanna, sem tengdist stofnuninni. var um 35. kennarar. sérfræðingar. aðstoðarfólk og fólk í tímabundnum störfum. Stofnunin skiptist í rannsóknarstofur. Þær eru eftirtaldan Aflfræðistofa (sjá Rann- 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.