Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 151

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 151
sem Reykjavík var ein af menningarborgum Evrópu, eins og áður getur. tengdust sýningarnar m.a. afmælum landafunda og kristnitöku á ístandi. Hér verða nefndar helstu sýningan • Stefnumót við íslenska sagnahefð. 1. mars til 30. apríl. Sýningin var síðan í Li- brary of Congress 24. maí tit 15. júlí. Cornelt háskóla 17. ágúst til 10. október og Manitoba háskóla 20. október tit 31. desember. • Ljósmyndasýning á norskum stafkirkjum. á vegum norska sendiráðsins, 4. febrúar til 3. mars (í forsal þjóðdeitdar). • Ljósmyndasýning í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar. 10. apríl til 18. maí. • Tengsl íslands og Bremen í 1000 ár. 5. maí til 5. júní. Sýningin kom tilbúin að kalla frá Þýskatandi. • Reykjavík í bréfum og dagbókum, 10. júní til 31. ágúst. • Forn ístandskort. 15. september til 10. nóvember (og í smækkaðri mynd til jan- úarloka 2001). Sýningin var haldin í tengslum við alþjóðlegt þing kortasafnara sem hér var hatdið 15. til 17. september. • Gamla Vilnius, 5. til 29. september. Forseti Litháens, Vatdas Adamkus, opnaði sýninguna. • Frá huga tit hugar, saga prenttistar og bókaútgáfu á ístandi í máti og myndum með sérstakri áherslu á útgáfu Biblíunnar. 16. nóvember til janúarloka 2001. Útgáfa Meðat útgáfurita safnsins á árinu voru: • ístensk bókaskrá og íslensk hljóðritaskrá, rit sem greina frá bóka- og tónlist- arútgáfu tiðins árs. Atlar færslur í þessum ritum eru líka aðgengitegar í Gegni. • Ritmennt 4 (1999) kom út snemma á árinu. fræðilegt ársrit. 160 blaðsíður að stærð. Meðal efnis er grein eftir Veturliða Óskarsson um ístenskt handrit sem kom í leitirnar í smábæ í Þýskalandi fyrir nokkrum árum. Greinar eru um Þor- geir Guðmundsson. æskufélaga Jónasar Hatlgrímssonar. Möltersku lestrarfé- lögin fyrir presta, Jón Leifs og Jón Viðar Jónsson segir frá tilraun til að hefja kvikmyndagerð á íslandi sem heppnaðist ekki sem skyldi. Þá er grein um Þjóðarbókhtöðuna eftir arkitekt hennar. Manfreð Vilhjálmsson. Skylduskil Frumvarp til nýrra laga um skylduskil til safna var til meðferðar í Alþingi á vor- þinginu 2000. Menntamálanefnd þingsins kaltaði eftir umsögnum og með hliðsjón af þeim var frumvarpið til athugunar á vettvangi ráðuneytisins síðari hluta ársins. Miðað er við að það verði lagt fyrir Atþingi að nýju snemma árs 2001. Varaeintakasafn Eitt eintak af hverju íslensku riti er tekið frá og geymt ónotað að katla sem vara- eintak. Stjórnvöld ákváðu að innrétta hluta af skólahúsinu í Reykhotti í Borgarfirð- ir tit að hýsa varaeintakasafnið. Þeirri aðgerð lauk snemma á árinu en kaup á hiltum og vinna við að flytja safnið og koma því fyrir í nýjum húsakynnum bíður fram á árið 2001. Bókasafn í Þjóðmenningarhúsi Atbeina safnsins var leitað til að koma upp góðu úrvali íslenskra bóka í lestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu sem nú hefur fengið heitið Þjóðmenningarhús. Til að koma þessu í kring keypti safnið drjúgan hluta af bókum Þorsteins Jóseps- sonar heitins og naut tit þess tilstyrks Þjóðmenningarhússins. Einnig fékk safnið að gjöf gott úrval úr bókasafni Torfa Hjartarsonar og var þeim ritum einnig komið fyrir í bókasal Þjóðmenningarhússins. Var fyrsta áfanga vinnunnar við að koma bókunum fyrir lokið fyrir opnun hússins 20. apríl 2000. Hér er um að ræða eins konar útibú frá Landsbókasafni. í raun hluta af bókminjasafni þess. Viðbygging við Þjóðarbókhlöðu Menntamálaráðherra skipaði í apríl 2000 nefnd til að ..móta titlögur um viðbygg- ingu við Þjóðarbókhtöðu sem jafnframt því að teysa úr þörfum Landsbókasafns ístands - Háskólabókasafns fyrir aukið rými verði aðsetur Stofnunar Árna Magn- ússonar á íslandi og fleiri háskótatengdra stofnana er fást við rannsóknir á ís- lenskri tungu og bókmenntum og vinna að viðgangi þeirra." Stofnanirsem þarna eiga htut að máti. aðrar en þær sem nefndar eru í erindisbréfi nefndarinnar. eru Orðabók Háskólans. Islensk málstöð. Örnefnastofnun íslands og Stofnun Sigurðar Nordals. Nefndin lauk störfum svo sem fyrir var lagt í desember og skilaði áliti sínu til menntamálaráðherra snemma í janúar 2001.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.