Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 152

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 152
Kvennasögusafn íslands Áárinu veitti Kvennasögusafn íslands notendum sínum hefðbundna þjónustu, þ.e. aðstoð við að finna heimildir um sögu kvenna. Þá barst safninu talsvert nýrra gagna. bæði er varða einstaklinga og félagasamtök kvenna. Að vanda stóð Kvennasögusafnið fyrir sýningu um kvennasögulegt efni. Að þessu sinni var sett upp í forsal þjóðdeildar Landsbókasafns sýning um Ástu Sigurðardóttur skáld- og listakonu. Sýningin stóð yfir 31. maí til 9. september. Við opnun hennar hélt Krist- ín Rósa Ármannsdóttir bókmenntafræðingur fyrirlestur um líf og list Ástu. Árleg kvöldvaka safnsins. sem haldin var 5. desember. var helguð stöðu kvenna á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. og var sjónum einkum beint að „ástandinu" svokall- aða. Fyrirlestra fluttu Bára Baldursdóttir sagnfræðingur og Herdís Helgadóttir mannfræðingur. Einnig fluttu Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson tóntist frá stríðsárunum. Stjórn Stjórn Listasafns Háskóla íslands erskipuð af háskólaráði tit fjögurra ára í senn. í núverandi stjórn (skipuð 1999) sitja Gunnar Harðarson dósent. formaður. Ingi- björg Hilmarsdóttir læknir og Auður Ólafsdóttir listfræðingur sem jafnframt hefur umsjón með safninu í umboði stjórnar. Húsnæðismál Listasafn Háskóla íslands er með höfuðstöðvar sínar í Odda. í stofnskrá safnsins, sem staðfest var með forsetabréfi í apríl 1980, er gert ráð fyrir að byggt verði sér- stakt hús undir safnið í fyllingu tímans. En þar til sérstakt safnhús verði byggt. „skuli því ættaður staður í Odda á háskólalóð." Safnið á í brýnum húsnæðisvanda en segja má að það sem standi helst starfsemi safnsins fyrir þrifum er að eiga ekki eigið sýningarhúsnæði. Skortur á eigin sýningarhúsnæði kemur Líka í veg fyrir að hægt sé að setja upp metnaðarfullar sýningar á íslenskri samtímalist með viðeigandi rannsóknarvinnu. Sýningarhald Haldið hefur verið uppteknum hætti árið 2000 og settar upp árlegar „innan- hússýningar" safnsins á yfir tuttugu stöðum innan Háskólans. Eftirspurn eftir verkum úr eigu safnsins hefur vaxið ár frá ári. ekki hefur þó verið hægt að koma til móts við allar óskir, þar sem húsnæði hefur ekki þótt hentugt, m.a. með tilliti tit öryggissjónarmiða og þess aðbúnaðar sem tistaverk þurfa. Þótt starfsfólk Há- skólans og nemendur hafi undantekningarlaust sýnt varkárni og tillitssemi í nábýli við verk safnsins þá hefur viðgerðarkostnaður safnsins vaxið hratt á síð- ustu árum. Þar ræður mestu að mörg eldri verk safnsins þola itla breytingar á hitastigi sem skapast af ftutningum milli staða og hitt. eins og fyrr segir. að ekki er um eiginlegt sýningarhúsnæði að ræða. m.a. með tilliti tit jafns hitastigs, raka, dragsúgs, lýsingar og umgangs. Sú hefð hefur skapast í rekstri safnsins að halda sýningar á nýjustu aðföngum á 2. hæð í Odda. í rýminu fyrir framan kaffistofu og er þar jafnan um að ræða verk eftiryngstu kynslóð íslenskra myndlistarmanna. Telst það til besta sýningarrýmis safnsins. Þá hangir jafnan uppi á 3. hæð í Odda úrval úr „Þorvaldssafni" lista- safnsins. þ.e. verk eftir Þorvatd Skúlason frá ýmsum tímabilum ferils hans. Skipt er um verk árlega en í eigu safnsins eru á þriðja hundrað verka eftir Þorvald. í ágúst 2000 var haldin í húsnæði tistasafnsins í Odda sýning á „geimvísindamál- verkum" eða svoköttuðum „astronomical paintings", eftir þekktan bandarískan geimvísindamann. Sýningin var haldin í tengslum við ráðstefnuna „Heimskauta- svæðin á Mars" sem skipulögð var af Raunvísindastofnun Háskólans. Þá stóð Listasafn Háskólans fyrir sýningu á verkum Marisu Arason Ijósmyndara í sam- vinnu við Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Sýningin var hluti af samstarfsverkefni þriggja Ijósmyndara frá menningar- borgunum þremur: Reykjavík, Bologna og Avignon og bar yfirskriftina Ljósmynd: Náttúra/menning. Sýningin var opnuð í júní 2000. Innkaup verka I stofnskrá Listasafns Háskóla (slands er ákvæði sem segir að „til kaupa á lista- 148
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.