Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 174

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 174
Doktorspróf Á árinu 2000 luku fimm doktorsprófi frá Háskóla íslands. Læknadeild Doktor í dýrafræði 22. janúar 2000 Bergljót Magnadóttir Heiti ritgerðan Humoral immune parameters of teleost fish. Andmælendur: Ingileif Jónsdóttir dósent. Rannsóknastofu í ónæmisfræði Land- spítala-háskólasjúkrahúss. og Sigrun Espelid. Norwegian Institute of Fisheries and Aquaculture íTromsö Noregi. Lýsing ritgerðar Beinfiskar (teleosts) eru mjög fjölbreyttir bæði hvað varðar líffræði og vat á um- hverfi. Um 20-30 þús. tegundir teljast tit beinfiska þar með taldar flestar okkar nytjategundir. Fiskar hafa bæði sérvirkt og ósérvirkt ónæmiskerfi sem sýnir tölu- verða samsvörun við ónæmiskerfi æðri hryggdýra eins og spendýra. Ýmsir þættir eru þó ólíkir eins og búast má við vegna langs þróunarsögulegs aðskilnaðar (400- 500 milljón ára) og ólíkra umhverfisaðstæðna. Rannsóknirá ónæmiskerfi fiska eru áhugaverðar út frá þróunarsögulegu sjónarmiði en einnig hafa þær hagnýtt gildi fyrir fiskeldi og við mat á áhrifum umhverfisbreytinga á afkomu og lífsgæð- um lífvera. Ritgerðin fjallar um rannsóknir á nokkrum vessa-bundnum ónæmis- þáttum beinfiska og hvaða áhrif ýmsir eðlislægir og ytri þættir hafa á þá. Verkefninu má skipta í þrjá meginþætti: 1. Borin voru saman mótefni (IgM) fjögurra tegunda. lax. þorsks. lúðu og ýsu. Nið- urstöður sýndu að þættir eins og heildarstærð, stærð undireininga og sykru- magn (8-12%) voru svipaðir. Hins vegar voru mótefnin breytileg á milli tegunda hvað varðar viðurvist undirflokka (isotypes), hlutfall og gerð undireininga með ósamgildum tengjum (redox forms). næmni fyrir próteinkljúfum og sykrugerð. í Ijós kom að búnaður frumna til að sykra protein var eins fullkominn hjá fisk- um og hjá spendýrum. Sykruþátturinn reyndist gefa vörn gegn próteinkljúfum en hafði ekki áhrif á bindivirkni mótefnisins né ræsingu komplement þátta. 2. Rannsökuð voru áhrif náttúrulegrar sýkingar af völdum bakteríunnar Aerom- onas salmonicida ssp. achromogenes (kýlaveikibróður) á vessabundna ónæm- isþætti lax. þ. e. heildarmagn mótefna. og virkni sérvirkra og ósérvirkra mót- efna í sermi. í heilbrigðum laxi var mótefnamagn lágt (<1mg/ml) og einnig ósérvirkt mótefnasvar gegn ýmsum mótefnavökum eins og hapten tengdu próteini (TNP-BSA). Nýlega sýktur lax hafði eðlilegt mótefnamagn í sermi og lágt ósérvirkt mótefnasvar en gaf öflugt sérvirkt mótefnasvar gegn kýlaveiki- bróður. [ laxi, sem hafði verið lengi sýktur og fengið endurtekna lyfjameðferð, hafði mótefnamagn í sermi hins vegar tvöfaldast, sérvirkt mótefnasvar var lágt en ósérvirkt mótefnasvar var tiltölulega hátt. Langvarandi sýking af völdum kýlaveikbróður og lyfjameðferð hafði því ónæmis-bælandi áhrif á lax. 3. Könnuð voru áhrif þátta eins og umhverfis-hitastigs. stærðar og kyns á ýmsa vessabundna ónæmisþætti í sermi þorsks. Mælt var mótefnamagn. ósérvirkt mótefnasvar t.d. gegn TNP-BSA og aðrir ónæmisþættir eins og ensím tátmar. haemolítisk virkni. járninnihald og járnbindigeta. Einnig voru áhrif bólusetning- ar með T-frumuháðum, hapten tengdum eða ótengdum, mótefnavaka könnuð á mótefnamagn og mótefnasvar í þorski við mismunandi hitasig. Við eðlitegar aðstæður er mótefnamagn í þorski tiltölulega hátt (5-20 mg/ml) og há ósérvirk bindivirkni viðTNP-BSA er einkennandi fyrir þorsk. Báðir þessir þættirjukust því etdri sem þorskurinn varð en umhverfishiti hafði lítil áhrif. Virkni ósér- virkra ónæmisþátta eins og ensím tálma, haemolítisk virkni og járnbindigeta var öflugri við lágt hitastig en hátt. Flestir þessara þátta jukust með aldri en einnig sáust mikit umskipti á haemolítiskri virkni og járnbindiþáttum við ákveðna stærð (60-70 sm) í þorski þegar sýni voru tekin að vori. Leitt var lík- um að því að í yngri hópnum væri meira um staðbundinn ókynþroska fisk. sem aðlagast hefði köldum sjó en í eldri hópnum væri meira um kynþroska fisk að kom frá hlýrra ktaksvæði við Suð-Vesturland. Ólíkt laxinum myndaði þorskur ekki sérvirkt mótefnasvar jafnvel eftir bótusetningu með prótein mót- efnavaka og ónæmisglæði. Hins vegar örvaðist ósérvirkt svar gegn TNP-BSA 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.