Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 176

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 176
í íslenskum sjúklingum. Fljótlega fannst úrfetling á fimm basapörum framartega í geninu sem vetdur því að önnur samsæta gensins myndar ekki starfhæft prótein. Breytingin er svokölluð landnema stökkbreyting, þ.e. allir arfberar hafa erft hana frá sameigintegum forföður. í verkefninu var einnig gerð rannsókn á krabbameinsáhættu arfbera íslensku stökkbreytingarinnar. Áhættan reyndist vera um 40% við sjötugt, sem var tægra en ertendar rannsóknir höfðu sýnt fram á. Frekari rannsóknir fara nú fram hjá Krabbameinsfélaginu á áhrifum þessarar stökkbreytingar á krabbameinsfrumur auk þess sem stór styrkur hefur fengist til að rannsaka frekar áhrif ýmissa áhættuþátta, bæði í arfberum BRCA2 stökkbreytingar og í miktu stærri hópi þeirra brjóstakrabbameinssjúklinga sem ekki hafa neina stökkbreytingu í þessu geni. Heimspekideild 12. febrúar 2000 Sveinn Yngvi Egilsson Heiti ritgerðar: Arfurog umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík. Andmælendur: Andrew Wawn og prófessor Njörður P. Njarðvík. Lýsing ritgerðar Arfur og umbylting fjatlar um hefð og sögu í íslenskri rómantík. Leiðarstefið í bókinni er hið ftókna samspit bókmenntaarfs og sögulegra efna eða samtíma- máta í tjóðagerð 19. atdar. Rakið er hvernig menntamenn og skáld frá tímum Fjötnismanna til Matthíasar Jochumssonar vinna úr hefðinni og vísa í samtíð sína. (tarlegast er fjailað um skátdskap Jónasar Haltgrímssonar. Gríms Thom- sens, Benedikts Gröndals og Gísla Brynjúlfssonar. Viðtökur íslenskra fornbók- mennta eru þar í brennidepii en einnig er rakið hvernig skátdin gerast arftakar ertendrar bókmenntahefðar og tengjast evrópskri sögu. [ bókinni er íslensk róm- antík skoðuð í víðu samhengi og nær rannsóknin jafnt tit skátdlegra hugmynda. tjóðforms og bókmenntaminna. 3. júní 2000 Ólína Þorvarðardóttir Heiti ritgerðar: Brennuötdin. Galdurog galdratrú í málskjötum og munnmælum. Andmælendur: Sverrir Tómasson og Bo Almqvist. Lýsing ritgerðar Brennuötdin. Galdurog galdratrú í mátskjölum og munnmælum fjaltar um gatdratrú 17. aldar. Annars vegar er fjatlað um þau gatdramát sem upp komu. réttarfar atdarinnar. löggjöf og refsingar í íslenskum galdramálum með hliðsjón af sambærilegum málum í Evrópu og á Norðurlöndum. Hins vegar er fjailað um þær sögur og sagnir sem sprottið hafa upp um galdrafólk og iðju þess á íslandi. frá tandnámi og fram eftir öldum. með megináherslu á munnmælageymdina. einkum þjóðsögur. í ritinu beitir höfundur þverfaglegri aðferð og nálgast viðfangs- efni sitt út frá ýmsum fræðigreinum, þ.á.m. bókmennta- og þjóðfræði. heimspeki. réttarsögu, sagnfræði og félagssögu. Formlegt doktorsnám við heimspekideitd Háskóla (slands var tekið upp árið 1991 og er Ólína Þorvarðardóttir sú fyrsta sem ver doktorsritgerð að afloknu doktors- námi við deitdina. Ritgerð hennar er varin í íslenskum bókmenntum og þjóðfræð- um og er jafnframt fyrsta doktorsverkefnið sem hefur íslensk þjóðfræði og þjóð- sagnageymd að aðatviðfangsefni. 172
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.