Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 180

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 180
nokkur rit, einkum um kristna trúariðkun. Herra Karl Sigurbjörnsson var kjörinn biskup íslands í september árið 1997, var vígður biskupsvígslu 23. nóvember sama ár og tók við embætti 1. janúar árið 1998. Frá upphafi kristni í landinu og fram á þessa öld tágu leiðir kirkju og menntakerfis mjög saman. Bóktegar lærdómslistir að evrópskri fyrirmynd hófust í tandinu í kjöt- far kristnitöku. Þeir sem fyrstir stunduðu bóklega fræðstu hér á landi voru boðber- ar kristninnar. Þá gengu fyrstu íslendingarnir. sem hlutu bóktega menntun. í þjón- ustu kirkjunnar innan lands eða utan. Má raunar telja líklegt að trúboðsbiskupar þeir sem hér störfuðu beggja vegna kristnitöku hafi fyrstir menntað presta hér á landi. Síðar urðu biskupsstólarnir í Skálhotti og á Hólum miðstöðvar prestsmennt- unar og raunar altrar lærðrar menntunar í tandinu og komust loks á stólsskótar á báðum stöðunum erstörfuðu atlt fram undir atdamótin 1800. Þá átti biskup áfram sæti í yfirstjórn æðstu menntastofnana landsins atlt fram til upphafs heimastjórnar árið 1904. Árið 1847 færðist prestsmenntunin tit Prestaskótans sem starfaði í nán- um tengstum við biskupsembættið allt þar til hann skilaði þessu mikilvæga hlut- verki til guðfræðideitdar Háskóta íslands við stofnun hans árið 1911. Nú á dögum eru náin en þó óformleg tengsl milli kirkju og guðfræðideildar. Koma þau einkum fram í því að deitdin gegnir lykilhlutverki við menntun presta og á síðari árum einnig djákna erstarfa á vettvangi íslensku þjóðkirkjunnar. Guðfræði- deildin vill í framtíðinni varðveita þetta samband með því að kosta kapps um að veita prests- og djáknaefnum. og eftir atvikum öðrum verðandi starfsmönnum ís- lensku þjóðkirkjunnar vandaða menntun er búi fólk undir að rækja þjónustu sína á faglegan og sjálfstæðan hátt. I tilefni af því að 1000 ár eru liðin frá kristnitöku vill guðfræðideild minnast þess- arar samfylgdar kirkju og skóla með því að sæma biskupinn yfir íslandi heiðurs- doktorsnafnbót í guðfræði. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra herra Karl Sigurbjörnsson með nafnbótinni doctor theologiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Michael Fell Michael Fell er fæddur árið 1923 í Vancouver í Kanada og er kanadískur ríkis- borgari. Hann lauk B.A. prófi frá University of British Columbia 1943 og M.A. prófi í eðlisfræði 1945 frá University of California í Berkeley. Eftir nám og rannsóknir við ýmsa háskóla lauk hann doktorsprófi í stærðfræði frá University of California árið 1951. Hann stundaði rannsóknir og kennslu við ýmsa háskóla og rannsóknastofn- anir í Bandaríkjunum tit ársins 1965 er hann var ráðinn prófessor í stærðfræði við University of Pennsylvania og gegndi því starfi til ársins 1991. Michael Fell kom fyrst tit íslands árið 1980 og varð hugfanginn af landi og þjóð. Hann hóf nám í íslensku og hefur náð mikilli færni í að tata og skrifa málið. Hann hefur verið virkur í kirkjulegu starfi í heimalandi sínu og ákvað að sameina tvö áhugamál sín, kristindóm og ísland. í eitt með því að rannsaka ístenska kristni og kynna hana fyrir umheiminum. Það hefur hann gert með því að þýða valdar pré- dikanir eftir Jón Vídalín sem komu út hjá Peter Lang útgáfunni í New York árið 1998: Whom Wind and Waves Obey - Setected Sermons of bishop Jón Vídalín. Enn fremur hefur hann þýtt sjátfsævisögu séra Jóns Steingrímssonar og kemur hún út fljótlega hjá sama útgáfufyrirtæki: A Very Present Hetp in Trouble - The Autobiography of the Fire-Priest. Loks hefur hann ritað ágrip af sögu íslenskrar kristni sem kom út árið 1999 einnig hjá Peter Lang: And Some Fell into Good Soit - A History of Christianity in lceland. Vegna þeirrar kynningar á íslenskum trúararfi sem Michael Fell hefur unnið að hefur guðfræðideild Háskóla ístands ákveðið að sæma Michael Fell heiðursdokt- orsnafnbót í guðfræði. Af þessum sökum tetur Háskóli ístands sér það sæmdarauka að heiðra Mikael Fell með nafnbótinni doctor theologiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. í heimspekideild Elsa E. Guðjónsson Elsa E. Guðjónsson er fædd í Reykjavík árið 1924. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1942 og BA-prófi í textíl- og búningahönnun og 176
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.