Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 183

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 183
innan íslenskrar grasafræði var Flóra íslands sem Stefán Stefánsson gaf út árið 1901 og er hún enn eina vísindalega háplöntuflóra landsins. Það er því tæp öld síðan sambærilegt heildarverk um svo stóran þátt íslenskrar náttúru birtist á prenti. Til viðbótar því gildi sem mosaflóran hefursem lýsing á náttúru (slands hefur Bergþór unnið gífurlega mikla og vandaða greiningarvinnu fyrir hverja tegund. Það má því segja með sanni að verk Bergþórs sé einstætt afrek innan íslenskrar náttúrufræði. Af þessum sökum telur Háskóti íslands sér það sæmdarauka að heiðra Bergþór Jóhannsson með titlinum doctor scientiarum honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Guðmundur E. Sigvaldason Guðmundur E. Sigvaldason fæddist í Reykjavík árið 1932. Hann lauk stúdentsprófi frá stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík vorið 1952. Eftir eins vetrar nám við Háskóla íslands hélt hann til Göttingen þar sem hann nam berg- og jarðefna- fræði til doktorsprófs árið 1959. Leiðbeinandi hans þar var prófessor C. W. Cor- rens, eftirmaður V. M. Goldschmidts sem nefndur hefur verið „faðir jarðefnafræð- innar". Að námi toknu dvaldist Guðmundurtvö árvið rannsóknastofnun U. S. Geo- logical Survey í Menlo Park þar sem hann sérhæfði sig í könnun jarðhitakerfa í samstarfi við Donald White. Árin 1961-1973 starfaði hann sem jarðefnafræðingur á iðnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans og síðar Raunvísindastofnun Háskótans. uns hann tók við stöðu fyrsta forstjóra Norrænu eldfjaltastöðvarinnar árið 1973. Hann var jafnframt stundakennari við jarðfræðiskor Háskóla íslands 1968-1975. Árin 1968-1969 dvatdi hann í Et Salvador við jarðhitarannsóknir á vegum Samein- uðu þjóðanna og aftur í Nicaragua árið 1972. Um það bil sem Guðmundur kom heim frá Bandaríkjunum hófst gos í Öskju (1961) þar sem hann htaut eldskírn sína við eldgosarannsóknir í samstarfi við Sigurð Þórarinsson. Ásamt Sigurði var hann frumkvöðult að stofnun Norrænu eldfjatlastöðvarinnar hér á landi en sú stofnun var fyrsta fjölþjóðlega vísinda- stofnun tandsins og var hann forstöðumaður hennar frá stofnun 1973 til ársins 1998. Undirforystu hans hefur Eldfjaltastöðin verið mikit lyftistöng íslenskum eld- fjalla- og jarðfræðirannsóknum. Vísindastörf Guðmundar hafa einkum verið á sviði jarðefnafræði og bergfræði en Guðmundur er fyrsti lærði jarðefnafræðingur ístendinga. Hann vann brautryðj- endastarf hér á landi á rannsóknum á ummyndun jarðhitasvæða. í Surtseyjar- gosinu 1963-1967 var skerfur Guðmundar til rannsóknanna hinn athygtisverðasti, honum tókst með fulttingi samstarfsmanna að safna hreinustu sýnum af eld- fjaltagufum sem þá þekktust og efnagreina þau. Eftir 1970 skrifaði Guðmundur tímamótaritgerð um bergfræði Hektu og uppruna súra bergsins á íslandi. Guð- mundur vann brautryðjendastarf með rannsóknaverkefni er beindist að því að tengja bergfræði íslands við flekakenninguna. Hin síðari ár hefur Guðmundur unnið að rannsóknum í Dyngjufjöllum og Ódáðahrauni og m.a. tagt áhugaverðan skerf tit þekkingar vorrar á móbergi og bólstrabergi, sem og á kerfisbundnum breytingum á eldvirkni tandsins. Guðmundur byggði upp, ásamt Sigurði Þórarins- syni og Þorleifi Einarssyni. kennslu í jarðvísindum við Háskóla (slands og var einn af aðatkennurum jarð- og landfræðiskorar fyrstu árin. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra Guðmund E. Sigvaldason með titlinum doctor scientiarum honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. í verkfræðideild Bjarni Tryggvason Bjarni Tryggvason fæddist árið 1945 í Reykjavík. Hann fluttist barn að aldri ásamt foretdrum sínum til Kanada og hefur búið þar síðan. Hann lauk B.S. prófi í eðlis- verkfræði frá háskótanum í British Cotumbia árið 1972. í framhaldsnámi tagði hann einkum stund á hagnýtta stærðfræði og straumfræði. Á háskólaárum htaut Bjarni fjölmargar viðurkenningar. Á árunum 1972-1973 vann hann með veður- fræðingum við að kanna eðti skýja og 1974 rannsakaði hann í háskólanum í Vest- ur-Ontario áhrif vinds á byggingar. Bjarni kenndi við háskóla í Kanada, Japan og Ástralíu. meðat annars hagnýtta stærðfræði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.