Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 85

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 85
BÚNAÐARRIT 195 góðum kjörum, en henni hefir ekki unnist tími til að rann- saka þetta mál til hlftar, s. s. hverjar reglur Stjórnarráðið hefir tekið upp 1 þessu efni og hvernig það hefir framfylgt þeim. Mun því eigi gera tillögu um málið. Hmsvegar vill nefndin láta i Ijósi það álit sitt, að það sje eitt verulegt spor í áttina til aukinnar jarðræktar, að lbúum kauptúna gefist kostur á landi til ræktunar með erfðafestu- rjetti um ótakmarkaðan eða ákveðinn tíma, er eigi mætti styttri vera en 75 ár. með góðum kjörum, og leyfir sjer að beina til stjórnar Búnaðarfjelagsins áskorun um, að hún taki málið til rækilegrar íhugunar og sendi siðan Stjórnarráðinu álit sitt og tillögur. 24. Um láusstofnun fyrir búnað. Frá jarðræktarnefnd. Nefndin hefir tekið þetta mál til yfirvegunar. Álítur brýna nauðsyn á, að komið vetði upp sjerstakri lánsstofnun fyrir búnað, þar sem mönnum gefist kostur á að fá hagfeld lán, með afborgunarskilyrðum, er sjeu í samræmi við væntanleg- an arð af þeim fyrirtækjum sem ráðist er í, sjerstaklega með það fyrir augum, hve fljótt þau geti borgað stofnkostnað þann sem af fyrirtækinu leiðir. Nefndin leggur því til, að búnaðarþingið samþykki að fela stjórn fjelagsins að undirbúa þetta mál, og hlutast til um að lögtjafarvaldið taki það til meðferðar, svo að búnaðarbanki veiði stofnaður sem fyrst. 25. Nefndnrálit. Frá fjárhngsuefnd; Nefndin hefir hagað áætlun sinni í samræmi við þann vilja búnaðarþingsins, að gera nú þær fjárkröfur til ríkissjóðs, sem nauðsynlegar virðast, ef fjelagið á að hafa þeim starfskröftum á að skipa og þau fjárráð með höndum, sem þörf er á, til þess að von sje um að þeim kröfum geti orðið sint, sem til þess eru gerðar. Fjárhagsáætlunin, eins og hún er nú, er að mestu leyti bygð á samþyktum, er þegar hafa verið gerðar hjer á búnað- arþingi, og er því óþarft að gera sjerstaka grein fyrir þeim einstöku liðum. Að eins viljum vjer taka það fram, að vjer teljum sjálf- sagt að stjórnin hafi framvegis, svo sem hingað til, frjalsar *13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.