Hugur - 01.01.1991, Page 27

Hugur - 01.01.1991, Page 27
HUGUR „Skilningur er eftirsóknarverður í sjálfum sér" 25 verið eitt helsta viðfangsefni yðar. Teljið þér að til sé rökfrœði vísindalegrar aðferðar, aðleiðslurökfrœði? „Aðleiðslurökfræði" er kannski ekki heppileg nafngift, því að slík rökfræði er svo frábrugðin eiginlegri rökfræði, umsagnarökfræði. En auðvitað eru tölfræði og líkindareikningur virðulegar og nytsamlegar fræðigreinar, og þær eru hluti af því sem kalla mætti aðleiðslu- rökfræði. Þér nefnduð áðan að aðleiðsla væri fólgin í því að varpa fram til- gátum á grundvelli dœma: aðleiðslurökfrœði vœri þá rökfrœði vísindalegra uppgötvana. En nú virðist þér vilja skilja aðleiðslu svo að hún vœri í því fólgin að meta hvaða máli einstakar staðreyndir eða athuganir skiptu fyrir tilgátur sem við höfum þegar varpað fram; þá er aðleiðslurökfrœði orðin rökfræði vísindalegarar staðfestingar. Teljið þér aðleiðslu vera afþessu tvennu tœi? Já, reynar. Aðleiðsla er bæði uppgötvunaraðferð og staðfestingar- aðferð. Erþá uppgötvunarrökfrœði til sem fræðigrein? Aftur hnýt ég um orðið „rökfræði“. Það bendir til nánari skyldleika við eiginlega rökfræði en rétt er. Erþað vegna þess að í aðleiðslurökfræði eru engin sannindi afþví tæi sem þér kallið „röksannindi“ í afleiðslurökfræði? Já einmitt. Sá er meginmunurinn. En ef svo er, hvernig getið þér þá yfirhöfuð kennt aðleiðslu við rökfrœði? Einungis vegna þess að það er viðtekin orðanotkun. Aðleiðslu- rökfræði er eins konar tækni, sambærileg við verkfæri. Dæmigerð aðleiðslurökfræði eru reglur Mills um vísindalega aðferð; Hume hafði áður sett margar sömu reglur fram. Svo að þér lítið þá ekki á afleiðslurökfrœði sem tœkni? Það má nota eiginlega rökfræði sem tækni, rétt eins og hverja aðra reiknislist. En eins og þér nefnduð leiðir afleiðslurökfræðin sannindi í ljós, röksannindi, og það gerir hún án alls tillits til nytjagildis, eins og öll stærðfræði. En um þetta er ekki að ræða í aðleiðslurökfræði. Þér hittuð naglann á höfuðið. Mœtti ég spyrja yður um yðar eigin stöðu innan heimspekinnar? Eru einhverjir heimspekingar sem þér getið litið á sem hetjur yðar?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.