Hugur - 01.01.1991, Page 32

Hugur - 01.01.1991, Page 32
HUGUR 3.-4.ÁR, 1990/1991 s. 30-55 W. V. Quine Tvær kreddur raunhyggjumanna* Tvær kreddur hafa að miklu leyti mótað raunhyggju nútímans. Önnur er trú á einhvers konar meginmun á sannindum sem eru vökhœf eða ráðast af skilningi máls óháð staðreyndum, og sannindum sem eru raunhœf a ráðast af staðreyndum. Hin kreddan er smœttarhyggja: sú trú að sérhver skiljanleg staðhæfing sé jafngildi einhverrar röksmíðar á grunni heita er vísi til beinnar reynslu. Ég mun færa að því rök að báðar þessar kreddur séu tilhæfulausar. Eins og við munum sjá er ein afleiðing þess að hafna þeim sú að mörkin sem talin hafa verið á milli frumspeki og náttúruvísinda verða óljós. Önnur afleiðing er áherslubreyting í átt til nytjahyggju. 1. Baksvið röksanninda Aðgreining Kants á röksannindum og raunsannindum bar merki greinarmunar Humes á venslum hugmynda (relations of ideas) og staðreyndum (matters of fact), og greinarmunar Leibniz á skynsemd- arsannindum og staðreyndasannindum. Leibniz sagði að skynsemdarsannindi væru sönn í öllum mögulegum heimum. Að líkingamáli slepptu felur þetta í sér að þau sannindi séu skynsemdar- sannindi sem alls ekki gætu verið ósönn. Á svipaðan hátt heyrum við rökhæfingar skilgreindar sem þær staðhæfingar sem verða að mótsögnum sé þeim neitað. En þessi skilgreining skýrir lítið; því að hugmyndin um mótsögn í hinum mjög svo víðtæka skilningi sem við þörfnumst fyrir þessa skilgreiningu á rökhæfingum, þarf öldungis sömu skýringar við og sjálf hugmyndin um rökhæfingar. Hér er sami grautur í sömu skál. „Two Dogmas of Empiricism", íslensk þýfiing eftir Þorstein Hilmarsson. Greinin hirtist fyrst í í Pliilosophicat Review í janúar 1951. Þýðingin er byggð á ritgerðinni eins og hún birtist í From a Logical Point of View (Harvard University Press, Cambridge, Mass.) sem kom fyrst út árið 1953, cn í endurskoðaðri útgáfu árið 1961. Þar er ritgerðin lítillcga endurskoðuð, sbr. nmgr. 14.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.