Hugur - 01.01.1991, Síða 42

Hugur - 01.01.1991, Síða 42
40 Tvœr kreddur raunhyggjumanna HUGUR umsagna (til dæmis „G“ þar sem „Gxy“ táknar að jr elskar y), sem einkum vísa til hluta utan rökfræðinnar. Aðrir þættir málsins eru rökfræðilegir. Hver grunnsetning samanstendur af umsögn sem ein breyta „x“, „y“ o.s.frv., eða fleiri fylgja; og samsettar setningar eru myndaðar úr grunnsetningum með sannföllum („ekki“, „og“, „eða“ o.s.frv.) og mögnurum.8 Slíkt mál er raunar einnig gætt kostum lýsinga og meira að segja eintækra heita almennt, því þau má skil- greina í samhenginu eftir þekktum leiðum.9 Jafnvel er hægt að skil- greina sértæk eintæk heiti sem merkja mengi, mengi mengja o.s.frv., í samhenginu ef tvírúma umsögnin um að tilheyra mengi er hluti af málinu.10 Slíkt mál getur verið nægilegt fyrir sigilda stærðfræði og jafnvel fyrir vísindalegar umræður almennt, nema að svo miklu leyti sem hið síðara felst í vafasömum meðulum eins og viðtengingar- skilyrðingum eða háttaratviksorðum eins og „nauðsynlega“.u Mál af þessari gerð vísar til umtaks í eftirfarandi skilningi: hverju pari umsagna sem hefur sama umtak (það er, er satt um sömu hluti), má víxla að óbreyttu sanngildi.12 I umtaksmáli eru víxl að óbreyttu sanngildi þess vegna engin trygging fyrir að um sé að ræða þekkingarsamheiti af þeirri gerð sem sóst er eftir. Það að víxla má „móðir“ og „kona sem á barn“ að óbreyttu sanngildi í umtaksmáli, sýnir okkur ekki fram á annað en að (3) er satt. Hér er engin trygging fyrir að sama umtak „móðir“ og „kona sem á barn“ byggist á skilningi orðanna fremur en tilviljunar- kenndum staðreyndum, eins og það að „dýr með hjarta" og „dýr með nýru“ hafa sama umtak. Yfirleitt þurfum við ekki að fást við samheiti nema sem heiti með sama umtak. En sú staðreynd stendur eftir sem áður að heiti með sama umtak ná ekki því að teljast þekkingarsamheiti þeirrar gerðar sem við þörfnumst til að gera grein fyrir rökhæfingum eins og í grein 1. Til þess að „móðir“ og „kona sem á barn“ teljist þar þekkingar- samheiti þarf að álíta (3) röksannindi, en ekki aðeins sannindi. 8 Á s. 81 í From a Logical Point ofView er lýsing á einmitt slíku máli, nema þar vill svo til aö einungis er ein umsögn í málinu, tvírúma umsögnin „e“. 9 Sjá sama rit, s. 5-8, 85 o.áfr. og 166 o.áfr. 10 Sjá sama rit, s. 87. 11 Um slík meöul sjá einnig sama rit, ritgerö VIII. 12 Þetta er kjaminn (Mathematical Logic (Norton, New York 1940), * 121.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.