Hugur - 01.01.1991, Qupperneq 47

Hugur - 01.01.1991, Qupperneq 47
HUGUR IV. V. Quine 45 einhverju raunverulegu eða tilbúnu máli „M“. En ef svona er litið á málin er engin ein tilgreining á undirflokki sanninda í M raun- verulega meiri túlkunarregla en önnur; og ef skilja á „rökhæfingu" sem „satt samkvæmt túlkunarreglum", þá eru engin ein sannindi í M rökhæfing fremur en önnur.14 Hugsanlega mætti andmæla með því að segja að tilbúið mál M (andstætt raunverulegu máli) sé mál í venjulegum skilningi auk mengis tilgreindra túlkunarreglna — við skulum segja að heildin myndi raðtvennd; og að túlkunarreglur M megi þá einfaldlega til- greina sem seinni þátt tvenndarinnar M. En með sama móti og á ein- faldari hátt gætum við litið á gervimálið M sjálft sem raðtvennd þar sem seinni liðurinn væri hreinlega mengi rökhæfinga í málinu; og þá má einfaldlega tilgreina rökhæfingarnar í M sem staðhæfingarnar í seinni lið raðtvenndarinnar M. Eða það sem betra væri, við gætum alveg hætt að reyna að draga sjálf okkur upp á hárinu með þessum hætti. í ofangreindum hugleiðingum hefur ekki verið gerð grein fyrir öllum skýringum á rökhæfingum sem Carnap og lesendur hans þekkja, en ekki er erfitt að sjá hvemig má yfírfæra þær á aðrar gerðir. Einungis þarf að minnast á eitt atriði í viðbót sem stundum er um að ræða: stundum eru túlkunarreglumar í raun þýðingarreglur yfir á mælt mál, í því tilfelli eru rökhæfingar gervimálsins í raun viðurkenndar sem slíkar vegna þess að tilgreindar þýðingar þeirra í mæltu máli eru rökhæfingar. Hér getur vissulega ekki verið um það að ræða að tilbúna málið varpi ljósi á vandann við rökhæfingar. Frá sjónarhóli rökhæfingavandans er hugmyndin um gervimál með túlkunarreglum mesta mýraljósið. Túlkunarreglur sem ákvarða hvaða staðhæfingar í gervimáli eru rökhæfingar, eru einungis athyglisverðar að því marki sem við skiljum hugmyndina um rökhæfingar fyrir; þær eru gagnslausar við að öðlast skilning á þeim. Hugsanlega gæti verið gagniegt að höfða til ímyndaðs einfalds gervimáls til að varpa ljósi á rökhæfingar, ef innan slíks einfaldaðs líkans mætti einhvern veginn leggja frumdrög að þeim sálrænu, atferðislegu eða menningarlegu þáttum — hverjir sem þeir nú eru — 14 Síðasta málsgrein var ekki hluti af þessari ritgerð eins og hún birtist upphaflega. Skrif Martins, (sjá „On „analytic““, Pliilosophical Sludies 3 (1952), s. 42-47) ýtti undir að hún var skrifuö; sama er að segja um niðurlag ritgerðar VII í From a Logical Point ofView.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.