Hugur - 01.01.1991, Side 56

Hugur - 01.01.1991, Side 56
54 Tvœr kreddur raunhyggjumanna HUGUR Stórir og smáir efnislegir hlutir eru ekki einu festin sem við setjum okkur. Kraftar eru annað dæmi; og raunar er okkur sagt núorðið að skilin á milli efnis og orku séu úrelt. Ennfremur er á sama hátt gert ráð fyrir sértækum fyrirbærum sem stærðfræðin samanstendur af — á endanum mengjum og mengjum mengja og svo framvegis. Þetta eru þekkingarfræðilegar goðsagnir jafngildar efnislegum hlutum og guðum, hvorki skárri né verri nema hvað mismunandi er hversu þær auðvelda okkur að koma skipan á skynreynsluna. Heildartáknkerfi ræðra og óræðra talna er vanákvarðað með táknkerfi ræðu talnanna, en það er meðfærilegra og hentugra; og táknkerfi ræðu talnanna felst í því sem ólögulegur eða skörðóttur hluti.iy A svipaðan hátt eru vísindin í heild, náttúruvísindin og mannvísindin, enn frekar vanákvörðuð af reynslunni. Láta verður jaðra kerfisins falla að reynslunni; reynt er að láta sem einföldust lögmál gilda um afganginn með öllum sínum margbreytilegu goðsögnum eða ímyndunum. Af þessum sjónarhóli eru verufræðilegar spurningar jafngildar spurningum náttúruvísindanna.20 Lítum á spurninguna hvort viðurkenna beri mengi sem fyrirbæri. Eins og ég hef haldið fram annars staðar,21 er þetta spurningin hvort magna eigi breytur sem taka mengi sem gildi. Carnap hefur haldið því fram að þetta sé ekki spuming um staðreyndir, heldur um að velja hentugt málsnið, hentugt hugtakakerfi eða ramma um vísindin. Ég er sammála þessu, en aðeins að því tilskildu að sama verði sagt um vísindalegar tilgátur yfirleitt. Carnap hefur viðurkennt að hann geti einungis aðgreint verufræðilegar spumingar og vísindatilgátur með því að gera ráð fyrir altækum greinarmuni á rökhæfingum og raunhæfingum; og ég þarf ekki að taka það fram að ég hafna þeim greinarmuni.22 Ef spurt er um mengi virðist það fremur spurning um hentugt hugtakakerfi; sé um nykra að ræða eða múrsteinshús við Reynimel, virðist það fremur spurning um staðreyndir. En ég hef verið að halda 19 Sjá sama rit s. 18. 20 „L'ontologie fait corps avec la science elle-méme et ne peut en étre séparéc." Émile Meyerson, Identité et realité (Paris 1908), s. 439. 21 Sjá From a Logical Point ofView, s. 12 o.áfr., 102 o.áfr. 22 |Sjá Camap „Empiricism, sematics and ontology", sérstaklega s. 32 nmgr.) Sjá áhrifaríka umfjöllun með frckari efasemdum um þcnnan greinarmun hjá Monon White „The Analytic and the Synthetic: an Untenable Dualism", John Dewey: Philosopher ofScience and Freedom (Dial Press, New York 1950), s. 316-330.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.