Hugur - 01.01.1991, Side 85

Hugur - 01.01.1991, Side 85
HUGUR Skúli Pálsson 83 tengjast. Ef mér dettur ekki í hug hiti þegar ég sé eld þá hef ég tak- markaða hugmynd um það fyrirbæri sem fyrir augu mín ber, og ef mér dettur ekki í hug hestur þegar ég heyri orðið „hestur“ þá skil ég ekki þetta orð. Og þetta á við um allt sem fyrir okkur getur borið, þegar við skynjum eitthvað tengjum við aðrar hugmyndir okkar við það; annars er ekki hægt að segja að við höfum þekkingu á hlutunum. Ég tengi auðvitað saman hugmyndirnar um eld og hita af því ég hef einhvemtíma orðið þess var að þetta tvennt fylgist að. Þegar ég sé eld kallar ímyndunaraflið fram hugmynd um hita. Þessvegna talar Kant stundum um „endurframköllun ímyndunaraflsins" og kallar þennan hæfileika „endurframkallandi ímyndunarafl" (Reproduktive Einbildungskraft) eða „rauntækt ímyndunarafl“, því það vinnur aðeins úr því sem við höfum komist að raun um. Ef við höfum komist að raun um að eldur og hiti fara oft saman þá hefur ímyndunaraflið tilhneigingu til að tengja saman hugmyndimar um eld og hita. En það getur aldrei gert neitt nema moða úr þeim efnivið sem gefinn er í því sem við komumst að raun um, það skapar aldrei neitt nýtt. Reglumar sem það fer eftir kallar hann eins og Hume „hugmyndatengsl“ (Assoziation). Takmarkanir hins rauntæka ímyndunarafls Þótt Kant sé að mörgu leyti sammála kenningunni um hugmynda- tengslin þá er hann fjarri því að byggja alla þekkingarfræði sína á henni. Hann er sannfærður um að eitthvað sé hægt að vita með sanni um grundvallarsamhengi heimsins, það er að segja að heimurinn sem við höfum reynslu af geti ekki annað en myndað ákveðna reglubundna heild því að annars væri ekki einu sinni hægt að hafa vitund um hann. Hann telur að ef við hefðum ekki vitund um þetta grundvallarsamhengi þá gætum við ekki heldur tengt saman hugmyndir og borið saman hluti til að fella þá undir hugtök. Vitund okkar um grundvallarsamhengi heimsins kemur því á undan öllum hugtökum um einstök svið veruleikans og er því fyrirframþekking. Hume gengur út frá því að þegar ríki samhengi meðal fyrir- bæranna. Hann tekur því sem staðreynd að fyrirbæri líkist, liggi saman eða orsaki hvert annað í hinum sérstaka skilningi sínum á orsakatengslum. Þegar allt kemur til alls gengur hann út frá því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.