Hugur - 01.01.1991, Side 106

Hugur - 01.01.1991, Side 106
104 Ágúst Hjörtur Ingþórsson HUGUR varð ekki kveðinn í kútinn, var ekki annað að gera en setja annan púka honum til höfuðs. Púkinn sá varð auðvitað að vera jafn feitur, illskeyttur og nytsamlegur og andstæðingurinn svo eitthvert bragð væri að. Sá er vitaskuld sjálfur Leiðtogapúkinn. Og þá erum við komin að seinni hlutanum í þessu spjalli. Lausnin: Leiðtogalýðræði I Eins og ég vitnaði til áðan, þá spurði Weber; „hvað getur komið til mótvægis við þessa vél þannig að hluti mannkyns [sic!] geti notið frelsis frá þessari atlögu að sálinni, frá þessum algeru yfirráðum skrifræðislífsins."19 Svar Webers við þessari þýðingarmiklu spumingu er samkvæmt minni túlkun Plebiszitáre Fúhrerdemokratie. Þýska nafngiftin á kenningu Webers er samsett úr þremur orðum og við skulum líta á hvert þeirra fyrir sig til að komast að því hvort sá þekkti fræðimaður Guenther Roth, sem meðal annars ritstýrði hinni ensku útgáfu Pjóðmegunar og þjóðfélags, hafi haft rétt fyrir sér í því að kenning Webers „stæðist staðreyndir og væri pólitískt séð raun- hæf.“20 Byrjum á síðasta orðinu, demokratie, eða lýðræði. Ef við skil- greinum lýðræði einfaldlega sem stjórnarfyrirkomulag þar sem lýðurinn ræður,21 og látum liggja milli hluta í hverju yfirráð lýðsins felast, þá vekur það furðu að Weber kalli kenningu sína lýðræðiskenningu yfirhöfuð. Hann hafði enga sérstaka tiltrú á stjórnmálahæfileikum eða getu lýðsins og taldi raunar að allar hugmyndir um sameiginlegan vilja fólksins væru barnaskapur og allar hugmyndir um að frelsa menn undan pólitískum yfirráðum fáeinna manna á hverjum tíma væru draumórar einir.22 Þrátt fyrir 19 Sjánmgr. 14. 20 Sjá inngang Roths að ensku útgáfunni á Wirtschaft und Geschellschaft, s. XVIII. 21 Samanber skilgreiningu Oröabókar menningarsjóös á „lýöræöi" sem „stjómarfar, þar sem almenningur hefur (með kosningarétti) úrslitavald í stjómarfarsefnum." Sjá stutta umfjöllun um skilgreiningar á lýöræði og nánari tilvísanir í grein minni „Til vamar lýðræöinu", s. 302-306. 22 Varðandi þetta atriöi má benda á bréf sem Weber skrifaði Robert Michaels, árið 1908, þess sem setti fram Jámlögmál fáræöisins sem svo er kallað, en þar segir hann: „Hugtök eins og „vilji fólksins" og hinn raunverulegi vilji fólksins eru bara skáldskapur. Allar hugmyndir um aÖ útrýma yfirráðum manna yfir hver öðram era helberar draumsýnir." Hér er þetta haft eftir þýðingu Wolfgang J. Mommsen, The
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.