Hugur - 01.01.1991, Síða 120

Hugur - 01.01.1991, Síða 120
118 Ritdómar HUGUR Ólafur Jens Pétursson Hugmyndasaga Mál og menning, Reykjavíkl989 Karl Marx sagði í bréfi til Friedrich Engels árið 1862 að það væri sláandi hvemig Charles Darwin sæi meðal dýra og plantna enskt þjóðfélag með sinni verkaskiptingu, samkeppni, opnun nýrra markaða, „uppfinningum,“ og „baráttunni fyrir lífinu" að hætti Malthusar. Þetta væri bellum omnium contra omnes eins og Hobbes hefði sagt, og manni dytti í hug Fyrirhrigflafrœði Hegels þar sem þjóðfélagi manna væri lýst eins og „andlegu dýraríki," en aftur á móti hjá Darwin fengi dýraríkið á sig mynd siðmenntaðs þjóðfélags. í hugmyndasögu er reynt að skilja, svo dæmi sé tekið, hvemig hafi staðið á því að Marx tók svona til orða. Var það tilviljun að hann var mjög hrifinn af Uppruna tegundanna eftir Darwin, sem fyrst kom út árið 1859, og lét þau orð falla um bókina að hún væri mjög mikilvæg og náttúruvísindalegur grundvöllur fyrir rannsóknir sínar á stéttabai ..ttunni í rás sögunnar? í hefðbundinni hugmyndasögu væri svo næsta skrefið að leita svara við þessum spumingum í verkum Darwins, Hegels, Marx, Malthusar og jafnvel aftur til Hobbes á 17. öld. Þó mætti að mestu einskorða sig við hugarheim 19. aldar. í hugmyndasögu væri það því dæmigert að hefjast handa á dögum frönsku byltingarinnar og rekja sig fram til 20. aldarinnar, eða þá að fjalla um upplýsingaröldina og næsta aðdraganda hennar. Með þetta í huga ætti ný bók um hugmyndasögu eftir Ólaf Jens Pétursson að vera íslenskum lesendum fagnaðarefni. Því sé vel haldið á spöðunum er hugmyndasaga spennandi, skemmtileg og gefur lesandanum tækifæri til þess að komast í návígi við ýmsa af helstu hugsuðum sögunnar. Því miður upp- fyllir Hugmyndasaga ekki þessar vonir. Þetta er stórgölluð bók og jafnvel þótt þar séu góðir sprettir inn á milli stendur hún í heild sinni ekki undir nafni. Þar kemur margt til en til þess að lesendur þessa tímarits geti fengið hugmynd um það hvað hér er boðið upp á verður uppbyggingu og innihaldi bókarinnar fyrst lýst stuttlega. Hugmyndasaga skiptist í 29 kafla og jafnframt tvo hluta að mínu mati. í fyrstu níu köflunum er fjallað um aðdraganda grískrar menningar, um gríska menningu og heimspeki (einn kafli um þá Platón og Aristóteles hvom) og hellenisma. Þetta er að mörgu leyti heildstæðasti hluti bókarinnar. í næstu fjórum köflum er rætt um frumkristni, arabfska menningarheiminn, Karlamagnús og víkingaferðir og loks um kirkjuvald frá 11. til 13. aldar. í 14. til 17. kafla er svo fjallað um endurreisn og húmanisma og Vísindabyltinguna sem náði hámarki sfnu á 17. öld með heimsmynd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.