Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 57
ALMA3ÍAK 33 tegundin. Líf jurtarinnar blíðkaöist við bætt æfi- kjör. Eftir sextán ára erfiði tókst honum að fram- leiða kaktus-jurt án þyrni brodda, og sem er ágætt nautpeningsfóður, Um þessa tilraun sína segir Burbank: “t 5 ár var þroskatíð kaktusins kvalatími fyrir rnig, Hvað eftir annað óskaði eg þess, að hafa aldrei snert kaktus né lagt út í baráttuna vjð brodda hennar, Við þær endurminningar finst mér að eg rnyndi alls ekki hafa hugrekki til að endur- taka þær tilraunir, Hinar smágerfu þyrninálar jurtarinnar lásu sig svo í hörund mitt, að 'eg gat á engan hátt losnað við þær, nema með því að raka hörundið með skegghníf,” Þó telur Burbank þetta verk sitt einn lykilinn að leyndardómum jurtaræktarinnar. Ekki hefir ávalt blásið byrlega fyrir Luther Bur- bank. Framan af árum litu menn á hann og starf hans með vanþóknun og vantrú, einkum grasa- fræðingar og fróðleiksmenn svonefndir. En nú kveður við annan tón. Hann er jafnvel kominn í tölu hinna fáu, er verða spámenn í sínu föðurlandi. — í síðastliðnum maímánuði safnaðist múgur og margmenni saman í Santa Rosa, til að auðsýna Burbank og húsfélagi hans konunglega vegsemd. Luther Burbank hefir sýnt og sannað, hvað mannvit og mannshöndin geta gert fyrir bættan jarðargróða; hve flytja má saman úr fjarlægum löndum jurtir og ávexti, er annars myndi taka ára- tugi og aldaraðir að framkvæma, fyrir flutning vinda og dýra. Hann hefir bætt korntegundir, hnetur, ávexti og rótarvexti. Þroskatímann hefir hann stytt, aukið næringargildið og gert ávextina ljúffengari. Auk þess hafa hinar bættu, blönduðu jurtir, erfingjar kostanna frá hinum beztu móður- jurtum, orðið styrkari, þolað betur sól og regn, stórveður og frost, en einkum sjúkdóma og sníkju- dýr, er svo mikið tjón vinna jurtagróðrinum. Hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.