Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 68
44 ÓLAí'UR S. TŒÍORGEIRSSON: börn — sem nú voru orðin tvö — til að líta eftir tjaldinu. Dagurinn líður og nóttin; enn er maðurinn ó- kominn. Um hádegi næsta dag er tjald hennar alt í einu umkringt af viltum Indíánum. Örvar þeirr’a, hnífar og andlitin rnáluð, báru þess órækan vott, að þeir voru á herferð. Þeir voru í raun og veru að veita eftirför kynflokki, sem haföi leikið þá grátt daginn áður. Þeir höfðu þegar fundið og drepið konur hvítu mannanna, félaga Jeans, af því að þær tillieyrðu kynflokknum, sem þeir þurftu að hefna sín á. Umkringd af Indíánum. Vegna andlitslitar konunnar sáu Indíánarnir það, að hún var ekki af þeirra sauöahúsi. Með bendingamáli spuröu þeir hana, hver og hvað hún væri, og hún gerði þeim á sama hátt skiljanlegt, að maður sinn hefði farið að leita hestanna. Þegar villimennirnir heyrðu það, bundu þeir hesta sína, lögðust því næst niður í grasið á víð og dreif alt í kringum tjaldið og bjuggust til að bíða komu mannsins. Prú Lagimodiere sá það ráð vænst að fara vin- gjarnlega að við þá. Kynti hún því bál rnikið og steikti alt það kjöt sem hún hafði og deildi því á milli þeirra. Urðu villimennirnir mjög glaðir við og gáfu henni í skyn, að þeir mundu ekki gera henni neitt mein. Um klukkan sex kom bóndi heim með hestana. Varð honum heldur en ekki urn sel, er hann sá hvernig ástatt var. Pormaðurinn leyfði honum að tjalda mílu vegar í burtu, en bannaði honum harðlega að fara, fyr en menn, sem hann hafði sent til Edmonton, væru komnir til baka heil- ir á húfi. Hjónunum fanst samt tryggilegast að reyna að komast í burtu. Urn nóttina læddust þau svo af stað, meðan að dimt var, og flýðu í áttina til Edmonton. í heilan sólarhring héldu þau hvíldar- laust áfram. Á fimta degi komust þau loks niður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.