Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 74
50 ÓLAFUR S. THOUGEIRSSON: en munu þó nærri því rétta. Við það, að nokkrir enskumælandi menn hafa keypt lönd af íslending- um og sezt að á þeim, og að fleiri lönd en áður var hafa komist í eign eins einstaks manns, hefir ís- lenzkum bændum fækkað. Sumir einstakir bænd- ur hafa nú fleiri lönd til eignar og notkunar en átti sér stað á frumbýlingsárunum. Fyrst framan af var nautgriparækt aðalatvinnu- vegur bygðarbúa, því þá voru og eru víða enn góð slæjulönd og fremur gott að afla lieyjanna, utan þegar mjög hefir hækkað í Manitobavatni og það svo flætt yfir slæjulöndin. Háflæði mikið var í vatn- inu sumarið 1902 og einnig síðastliðið sumar (1923). Miklir örðugleikar urðu af því, að á vetrum skorti vatn handa gripum, nema hjá þeim sárfáu bændum, sem náðu til að brynna skepnum sínum í Manitobavatni, séin þó var ilt aðstöðu í slæmum veðrum. Menn, sem stýrðu brunnborunarvélum, unnu við brunnborun fyrir bygðarbændur. Með miklum örðugleikum og miklum kostnaði tókst að ná vatni til hlítar. Boraður brunnur með nægilegu vatni er nú svo að segja lijá hverjum bónda. Víða hefir orðið að bora yfir 100 fet, þar til vatn hefir náðst, og sumstaðar dýpra. Hvergi mun vatn hafa náðst á minna dýpi en 70—80 fetum. Um það bil er járnbraut var lögð til Langruth (1908), fóru bændur að stunda akuryrkju. Stunda flestir bændur hana jafnhliða nautgriparæktinni, einkum fyrir vestan “kílana”. Það eru vatnsrásir, sem vatnið flæðir í að norðan og sunnan. Tanginn fyrir austan kílana heitir Big Point; af honum dreg- ur bygðin nafn sitt, og því kölluð Big Point bygð. Margir bændur hafa allstór akurlönd. Þar sem aðalakurlöndin eru, var áður skógur, sem orðið hef- ir að ryðja. Hafa bygðarbændur sýnt þar, við skógarruðninginn, mikinn dugnað og þrautseigju. Nokkrir bændur eiga “gasoline katla”. Nota þá við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.