Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 81
ALMANAK 57 margra bænda að miklum mun. En ekkert, sem til nytsemdar horfir, fæst án fyrirhafnar og kostnaðar. Félagsmálefni. Árið 1903 var fullgert samkomuhús handa bygð- inni. Það stendur á Sec. 24, N. W. T. 16, R. 9, á landi Bjarna Ingimundarsonar. Hús þetta var bygt úr bjálkum, að stærð 24x44 fet. Hús þetta var end- urbygt á sama stað 1910. Þá var það bygt úr sög- uðum við (Lumber). Stærð aðalhússins er sem hins fyrra 24x44 fet, vegghæð 12 fet. Á balt við aðalhús- ið er byrgi áfast við húsið og jafnbreitt því, en 12 fet á lengd; er því öll byggingin að gólffleti 24x56 fet. 1916 var bygt hesthús á lóð samkomuhússins, lianda hestum samkomugesta og annara þeirra, er þangað koma akandi til allra samfunda. Hesthúsið er að gólffleti 26x44 fet. Öll þessi bygging er nú skuldlaus eign Big Point bygðar. Hefir fjárins til bygginganna verið aflað með gefins vinnu við bygginguna, samskotum og mest og bezt með arði af samkomum og dönsum. Samkomuhúsi þessu var gefið nafn og nefnt “Herði- breið”. í liúsi þessu eru haldnar messur safnaðar- ins, fundir bygðarmanna og samkomur. Það má segja, til verðugs lofs bygðarfólki, að allir samfund- ir, sem haldnir hafa veriö í samkomuhúsinu, hafa farið fram með reglu og siðprýði. Er það gott til afspurnar og til eftirbréytni. Safnaðarmálefni. Frá því bygð hófst hér og til ársins 1906, franidi séra Oddur Vigfús Gíslason prestsverk í bygðinni, og messaði hér árlega nokkrum sinnum á ári. Myndaðist hér þá dálítill safnaðarfélagsskap- ur. Var sá félagsskapur nefndur “Hið kristilega fé- lag Big Point búa”. Á allfjölmennum fundi 19. apríl 1906, var stofn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.