Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 90
68 ÓLAFUE S. THORGrEIRSSON: maðurinn í þeim flokki, allir hinir kynblendingar. Vegalengdin frá Winnipeg til Prince Albert var þá talin 500 nn'lur. 40 daga var flokkurinn að kom- ast þessa leið. Þess þarf ekki að geta, að þá voru hvorki járnbrautir né aðrir vegir gerðir af manna-. höndum á þeirri leið, og torfæran mörg ein. Plokk- urinn hafði um 50 kerrur og 50 uxa, og nokkra litla hesta (ponys). Flutningstækin voru gamal- dags kerrur (Rauðárkerrur?). Kerrur þessar voru tvíhjólaðar, snn'ðaðar úr tré einvörðungu, ekki svo mikið sem einn járnnagli í þeim. Þær báru alt að 1200 punda þunga, á þessum misjöfnu veg- um, sem um var farið. Éinum uxa var beitt fyrir hverja kerru. Stórir hópar af visundum sáust þá víða um slétturnar í Saskatchewan. Jakob dvaldi í Prince Albert þangað til árið 1885. Vorið 1885 gekk hann sem sjálfboðaliði í herflokk, sem sendur var frá Prince Albert til að bæla niður “Riel’s” uppreisnina. Va,r liann ásamt fleiri íslendingum í bardaganum við Duck Lake Nefndist sá herflokkur Prince Albert sjálfboðalið. Þá um sumarið hitti hann nokkra Islendinga, er voru í 90. herdeildinni. Að finna þá íslendinga og tala við þá, segir Jakob að hafi verið sér liið mesta gleðiefni. Hann hafði þá ekki séð íslending í und- anfarin 8 ár. Seinni hluta surnars 1885 var Jakob í förum á gufubát, sem gekk eftir Norður-Saskatchewan- ánni. Þá um sumarið var mikil gufubátaferð um þá á. Voru gufubátar þessir að flytja hermenn fram og aftur og farangur þeirra, því á sú var þá greiðasta samgönguleiðin til að flytja liermenn- ina, sem voru að bæla uppreisnina. Haustið 1885 fór Jakob alfarinn frá Prince Al- bert, og hélt þá suður til Garðar í Norður Dakota. Paðir hans var þá búsettur þar. Hafði hann kom- ið til Ameríku 1883. Þar var Jakob í eitt ár. Pór þá til Winnipeg. Þar í Winnipeg gifti hann sig 11. nóvember 1886; gekk að eiga ungfrú Karitas Helgu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.