Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 93
ALMANAK G9 Kona Bjarna er Anna, fædd 21. ágúst 1862 á Húsabakka í Seilulireppi í Skagafjarðarsýslu. For- eldrar hennar: Jóhann (dáinn 1876?) bóndi á Húsabakka, Guðmundsson og kona hans Helga Pálsdóttir. Helga dó 76 ára gömul hjá þeim hjón- um Bjarna tengdasyni hennar og Önnu dóttur henn- ar 29. marz 1923. Mjög kynsæl hafa þau orðið, Húsa- bakkahjón, Jóhann og Helga. Flestir eða allir af- komendur þeirra munu vera vestan hafs, — í móð- urætt sína er Anna kona Bjarna komin af Sveini lögmanni (d. 6. ágúst 1782) Sölvasyni á Munka- Þverá. Ingigerður (d. 1775) dóttir Sveins lög- manns var kona Þorkels ólafssonar stiftsprófasts á Hólum. Þorkell var fæddur 1. ágúst 1738, en andaðist á Hólum 29. janúar 1820. Einkason þeirra Þorkels og Ingigerðar var Sölvi prestur í Flugu- mýrarþingum. Sölvi prestur bjó á Hjaltastöðum. Hann var fæddur 19. október 1775, dó á Hjaltastöð- um(?) 16. ágúst 1850. Kona Sölva prests var Þórey Guðmundsdóttir. Þeirra dóttir Ingibjörg kona Páls bónda Sigfússonar á Miklahóli í Viðvík- ursveit. Þeirra dóttir Helga kona Jóhanns Guð- mundssonar á Húsabakka. Þeirra dóttir Anna kona Bjarna Tómassonar, sem hér um ræðir. Þor- kell stiftsprófastur var sonur Ólafs Gíslasfmar biskups í Skálholti og konu hans Margrétar (d. 1756) Jakobsdóttur. Faðir Ólafs biskups var Gísli (d. 1707) Ólafsson lögréttumaður í Njarðvík. Kona Gísla og móðir ólafs biskups var Guðbjörg Jóns- dóttir í Njarðvík, Halldórssonar. Jón Halldórsson faðir hennar var fæddur á Járngerðarstöðum í Grindavík 1623. Bjó hann fyrst 18 ár á Hvaleyri og síðan í Njarðvík, og þar andaðist hann 1694. Jón var sonur Halldórs hertekna á Hvaleyri. Halldór var hertekinn af Tyrkjum í Grindavík 1627. Aftur kom hann úr herleiðingunni 1628. Halldór bjó fyrst á Járngerðarstöðum og síðar á Hvaleyri. Hann var fæddur 1586 og andaðist á Hvaleyri 9. marz 1648. Faðir hans var Jón prestur Jónsson á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.