Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 98
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: fyrnefnda íauu, sem hann yrkir nú með hinu land- inu, er liann flutti á. Á síðarnefnda landinu hefir liann bygt vandað og stórt íveruhús, með nýtízku- þægindum: miðstöðvarhitun og rafljósum. Mikil peningshús hefir hann og bygt. Jón hefir búið stóru búi og gagnsömu, stundað bæði akuryrkju og nautpeningsrækt, hvorttveggja í stórum stíl. Jón var með þeim fyrstu hér, sem útveguðu sér þreski- vél. Hefir hann síðan árlega þreskt fyrir sig og aðra. Synir hans stjórna þreskivélinni. Þau Jón og Guðfinna eru sæmdarlijón. Jón er félagslyndur og liefir mikið komið við félagsmál bygöarmanna, samkomuhússbyggingu, safnaðar- málefni og fleira. Örlátur í fjárframlögum til fé- lagsmálefna, og þegar leitað hefir verið samskota til hjálpar einstökum mönnum, er orðið hafa fyrir eignatjóni af slysum, eða fyrir vanheilsu. Stefnu- fastur og tiilögugóður í hvívetna. Jón er vel efn- aöur maður cg búhöldur. Börn þeirra Jóns og Guðfinnu: 1. Tómas Ingi- mar, corporal í herliði Breta á Frakklandi. Tómás var fæddur 19. maí 1891. Dó 27. maí 1917, féll í orustu við Vaten Court á Frakklandi. — 2. Albert Þórður. — 3. Guðmundur Frímann, bóndi; býr skamt frá föður sínum. Kona hans er Rúna ívars- dóttir, í Langruth, Jónassonar, og miðkonu ívars Þorbjargar Sigurbjarnardóttur. — 4. Guðjón. — 5. Gústaf Adólf. — 6. Bjarni, stundar nám við æðri skóla. — 7. Gordon. — 8. Guðrún Victoria kenslu- kona. — 9. Guðjón Ágúst, dó ungbarn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.