Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 100
76 ÓLAFUR, S. THOBUEIRSSON: félagsmálum. Var liann þá oftast livatamaður og foringi, og ætíð góður liðsmaður. Börn þeirra Ingimundar og Katrínar: 1. Tómás Hjalti. — 2. Guðmundur. — 3. Ólafur Walter; gift- ur, kona hans er dóttir Guðjóns heitins Erlendsso’n- ar að Reykjavík P. O., Man., og konu hans Valgerð- ar Jónsdóttur. — 4. Sigríður, kenslukona. — 5. Guðfinna. — 6. Ingirín. Ásmundur Þcrsteinsson. — Hann er fæddur 25. ncvember 1854 í Nýlendu á Seltjarnarnesi. Foreldr- ar hans: Þorsteinn bóndi Þórðarson og kona hans Guðný Vigfúsdóttir. Systkini Ásmundar eru þau Guömundur, bóndi hér um eitt skeið; Vigfús járn- smiður og Guðrún kona Bjarna Ingimundarsonar. Verður þeirra allra getið hér síðar. Kona Ásmund- ar er Ragnheiöur, dóttir Tómásar Ingim. Hún er fædd á Litla-Ármóti 22. september 1863. Ásmundur byrjaði búskap í Þingvallanýlendu. Flutti þaðan 1894 norðurí Bird Island — eyju skamt fyrir sunnan Narrows, Man. Flutti þaðan hingað 1897 (?), en nam ekki land. Bjó hér síðan til 1902, að liann flutti sig til Big Grass bygðar, Man., sem þá nefndist Marshland P. O., en nú ísafold P. O. Bjó þar nokkur ár, flutti þaðan til Beaver, Man., skamt fyrir sunnan Westbourne. Nam þar land og bjó þar um allmörg ár. Hefir hann nú selt land sitt þar syðra og er fluttur í Langruthkaupstað og býr þar. Þau Ásmundur og Ragnheiður eru myndarhjón og hefir altaf húnast vel. Gestrisin eru þau og hjálpfús, enda njóta þau mannhylli. Börn þeirra Ásmundar og Ragnheiðar eru: 1. Tómás. — 2. Þorsteinn, giftur, kona hans er Sigur- björg Ragnheiður Magnúsdóttir, stjúpdóttir Gests Einarssonar í Westbourne, Man. — 3. Eyjólfur. — 4. Guðný, fyrv. kenslukona, á heima vestur við Kyrrahaf, vinnur við bankastörf. — 5. Guðrún, gift enskumælandi manni, þau búa vestur við Kyrrahaf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.