Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 105
ALMANAK 81 uður var stofnaður. Styrkti söfnuðinn bæði í orði og á borði með ríflegum fjártillögum. Kirkju- þingsmaður safnaðarins var hann á kirkjuþingun- um 1918 og 1919. Oft talaði hann eða las upp á samkcmum bygðarmanna. Hafði ætíð eitthvað fróðlegt eða skemtilegt að segja, eitthvað það, sem kom mönnum í gott skap, því hann var bæði fynd- inn og skemtilegur. Guðbjörg er velgefin kona, gó'ð búkona, hneigð til bókmenta og les mikið, einkum skáldrit í bundnu og óbundnu máli; vel hagmælt er hún, hefir við ýms samsætistækifæri ort cg flutt mjög lagleg kvæði og vel viðeigandi, Hún hefir mjög oft vfynð á skemtiskrá við sam- komur, ætíð heppin í vali þess, er hún Jes upp og fjytur. Eörn þeirra Davíðs og Guðbjargar: 1. Jón. — 2. Valdimar, báðir heima með móður sinni. 3. Kristlaug, kaupsýslukona í Langruth, — 4. Elín, vinnur við verzlun í Winnipeg.. Friðfinnur Þorkelsson. — Hann var fæddur 9. júlí' 1843 í Laugaseli í Reykdælahreppi í Suður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Þorkell Torfa- son bóndi í Laugaseli cg kona hans Kristbjörg Jóns- dóttir. Friðfinnur kvæntist 1872 og gekk að eiga ungfrú Þuríði Jónasdóttur. Hún var fædd 1. apríl 1852 í Núpufelli í Saurbæjarlireppi í Eyjafjarðar- síslu. Foreldrar hennar voru Jónas Guðmundsson bóndi í Núpufelli og kona hans Guðrún Þorláks- dóttir. Síðar bjuggu þau hjón á Æsustöðum og síðast, um 30 ár, á Finnastöðum. Báðir þeir bæir eru í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu. Þuríður var fóstruð upp hjá Jóni smið Sveinssyni, sem lengi bjó á Halldórsstöðum í Ljósavatnshreppi. Þau hjón Friðfinnur og Þuríður byrjuðu búskap heima á Islandi, bjuggu fyrst í Eyjafirði og síðar í Þingeyjarsýsiu. Þau fluttu frá íslandi til Ame- ríku 1883. Fyrst eftir að þau komu til Aíneríku, dvöldu þau eitt ár í Parry Sound í Ontario. Fluttu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.