Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 108
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Þorgeir Símonarson. — Hann 'er ættaður úr Árnessýslu. Iiann var einn af þeim mönnum, er byrjuðu hér búskap á þeim árum, er bygðin var að myndast, mun hafa komið hingað 1895(?). Kona hans er Anna Árnadóttir, Hún er fædd 30, októ- ber 1860 í Marbæji í Seilulireppi í Skagafjarðar- sýsju. Poreldrar hennar voru Árni Jónsson bóndi í Marbæli og kona hans Elízabet Jónsdóttir, Móðir Elízabetar var Þuríður Vormsdóttir frá Geitaskarði f Langadal, Vorið 1899 fluttu þau Þorgeir og kona hans vestur að Kyrrahafi, Þorgeir settist þar að, Kona hans kom aftur austur hingað árið 1900. Byrjaöi hún búskap hér og bjó hér í tvö ár. Flutti svo héð- an og bjó um nokkur ár skarnt fyrir norðan West- bourne, Man. Plutti þaðan í kaupstaðinn Lang- ruth, þegar sá kaupstaður tók að byggjast. Hefir hún haft þar matsöluhús um undanfarin ár og heldur því áfram. Þorgeir er ókunnur þeim, er þetta skrifar. Kunnugir menn segja hann vel greindan mann og velgefinn. Anna er prýðisvel greind, dugnaðar- liona rnikil og hefir á sér kvenskörungsbragð. Trú og framkvæmdasöm um að styrkja góð félagsmál- efni með ráðum og dáð. Hefir aflað sér virðingar og trausts með framkomu sinni. Jóhann Jóhannsson. — Hann er fæddur 9. júlí 1856 á Húsabakka í Seiluhreppi í Skagafjarðar- sýslu. Poreldrar lians voru Jóhann Guðmundsson bóndi á Húsabalika og kona lians Helga Pálsdótt- ir. Jóhann er albróðir Önnu konu Bjarna Tómás- sonar (sem nefndur er hér að framan). Þau Jó- hann og Helga foreldrar þeirra systkina eignuðust 16 börn. Pjögur þeirra eru nú á lífi: Jóhann, sem liér um ræjðir, Indriði bóndi við Amarantli, Man., liona hans er Soffía Priðbjörnsdóttir; Anna kona Bjarna Tómássonar, og Guðmundína kona Kristó- fers Ingjaldssonar úrsmiðs í Winnipeg. Þessu er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.