Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 114
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Hjálmar var þjóðkunnur að því, live fagra rithönd hann skrifaði, enda afbragðs vel hagur maður á alla smíð. Þegar Jónas var hálf-þrítugur að aldri, fór hann utan, réðst í siglingar og gerðist farniað- ur. í þeim sjóferðum var liann í 8 ár, með ýmsum þjóðum, einkum Dönum, Norðmönnum og Hollend- ingum. Pór hanu þá víða urn heim, til Austur- Indíalands, Sumatra og Java, Ameríku og víðar. Þegar Jónas kom aftur úr þeim ferðum heim til íslands, var hann fyrst um sinn við sjómensku á ýmsum stöðum, t. d. í Bolungarvík við ísafjarðar- djúp cg víðar, hæði á Þilskipum og opnum skipum. Settist hann svo að á Reyðarfirði. Stundaði þar bæði sjómensku og verzlunarstörf hjá Priðrik Wathne kaupmanni. Jónas gifti sig á Reyðarfirði i). júní 1896 Marene Malene Joensen. Hún er fædd 19. janúar 1871 að Eyde í Austurey í Færeyjum. Jónas fluttist með Priðriki Wathne frá Reyðarfirði til Seyóisfjarðar. Prá Seyðisfirði flutti Jónas með skyldulið sitt 1903 til Ameríku. Var hann fyrst þrjú ár í Argyle- bygð. Pluttist þaðan hingað í bygðina vorið 1906. Bjó á leigulandi, en nam ekki land. Hann andaðist 15. október 1909, datt út af vagnæki og beið þegar bana. .Tónas var velgefinn maður, fróður um margt. Hafði ætíð eitthvað fræðandi og skemt- andi á takteinum til umtals. Einstaklega laus við að vera ýkinn, sem þó mörgum mönnum, er frá mörgu kunna að segja, hættir við. Enda var hann enginn mælgismaður. Mjög eftirtektarsamur um þá menn, er hann hafði haft náin kynni af, og kunni vel að lýsa þeim. Bókfróður og hélt vel sam- an bókum sínum. Marene Malene er velgefin kona og vel greind. Býr hún nú með börnum sínum við Hayland P. 0., Man. Börn þeirra Jónasar og Marenar Malenar eru þessi: 1. Jón. — 2. Hjálmar. — 3. Þorsteinn. — 4. Jónas Óskar Vilhelm. — 5. Rannveig. — 6. Guð- rún. (Framhald.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.