Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 130

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 130
106 ÓLAFUB S. TíHORGEIRSSON: 23. Anna Kristín Einarsdóttir, ekkja Gísla Eiríkssonar (d. 11. febrúar 1919), at5 Markerville, Alta. Fædd í Egilsseli í Múlasýslu 6. ágúst 1848. 24. Elín Stefánsdóttir, ekkja ólafs Þorsteinssonar, sem um langt skei’ð bjó í Pembina. 86 ára (sjá Almanak 1921). 24. Jónas Skúlason, í Selkirk. Sonur Skúla Árnasonar og Sól- veigar Guómundsdóttur. Fæddur 1829. 26. Gubný, kona Tryggva Indrióasonar í Árborg, Man. 49 ára. JÚNÍ 1923: 3. Jóna Ingibjörg Jónasdóttir kona ögmundar Llarkússonar, bónda í Breit5uvík í Nýja íslandi. 21 árs. 6. SigurtSur Jónsson, til heimilis hjá stjúpsyni sínum, Pétri kaupmanni Tergesen á Gimli. Foreldrar: Jón Gut5munds- son og í>óra Jónsdóttir á Reynivatni í Mosfellssveit; þar var Sigurt5ur fæddur 12. október 1836. 6. GutSný Stefánsdóttir, kona Gunnars Holm vit5 Hayland- pósthús í Man. 52 ára. 18. Asgeir J. Hallgrímsson í Los Angeles, Cal., sonur Þorsteins Hallgrímssonar bónda í Argyle-bygt5 og -fyrrikonu hans Ingunnar Jónatansdóttur. Fæddur í Ontario 20. febr. 1877. 18. Gut5ni Gestsson bóndi í Eyford-bygt5, N. D. (ættat5ur af Langanesi). Fluttist hingat5 til lands 1887. Fæddur 2. maí 1862. 20. Hjálmar Árnason bóndi í Framnes-bygt5 í Nýja íslandi (ættat5ur úr Eyjafirt5i). 63 ára. 21. í>orleifur Jóakimsson Jackson, í Winnipeg. 75 ára. 22. Bjarni I>órt5ur Jósefsson (Ben Joseph), í Winnipeg. 54 ára. 24. Dr. Wilmar Torwaldson í Elgin, 111. sonur Elis kaupm. Thorwaldsonar og konu hans á Mountain, N. Dak., fæddur 5. júlí 1895. JÚLÍ 1923: 1. Gutini Stefánsson vit5 Árborg, Man. Fluttist úr Borgarfirt5i í Múlasýslu fyrir 20 árum. 79 ára. 1. Sigj*ít5ur Finnbogádóttir, kona Jóhanns Sigurt5ssonar bónda í Eyford-bygt5 í N. D. Dóttir Finnboga Oddssonar og konu hans Gut5finnu Samsonardóttur í Mit5firt5i í Húnavatns- sýslu. Fædd 12. október 1851. 3. Björg Kristjánsdóttir, hjá dóttur sinni Helgu, í Winnipeg; ekkja Stefáns Jónssonar (d. 1909). Foreldrar hennar voru Kristján Arngrímsson og Helga Skúladóttir, er longi hjuggu at5 Sigrít5arstöt5um í Ljósavansskart5i. Fluttust þau Stefán og Björg hingat5 til lands 1877, og bjuggu allan sinn búskap hér í landi í Mikley. 93 ára. 12. Indíana Lilja í>orsteinsdóttir. hjá dóttur sinni Pórunni, konu Gut5m. M. Borgfjört5 á Melstat5 í Árdalsbygt5 (ættut5 úr ísafjart5arsýslu). 91 árs. 17. Valdimar sonur Árna Sveinssonar bónda í Argyle-bygt5. 17. Jón I>orláksson Runólfssonar, hjá dóttur ‘inni I>urít5i og rnanni hennar Oscar Nichols á Washington-eyjunni. Fæddur í Hvammi í Skaftártungu 2. ágúst 1834-. Kona hans var Þórunn Gísladóttir frá Gröf í Vestur-Skaftafells- sýslu (d. 1909). 18. Jóel Steinsson, í Blaine, Wash. (ættat5ur úr Nort5ur-Múla- sýslu. Fæddur 25. desember 1848. Fluttist frá íslandi 1884. 23. Sveinn Árnason, til heimilis hjá dóttur sinrii Gróu og manni hennar Sveini Pálmasyni. vit5 Winnipeg Beach, Man. (ættat5ur úr B^rgarfjarðarsýslu). 75 ára. 24. Jónas, sonur Jósefs Guttormssonar og konu hans Jóhönnu Gut5finnu Jónasdóttur á Brekku í Geysis-bygt5 í Nýja ís- landi. 17 ára. 26. Pálmi sonur hjónanna, Jóns Sigurðssonar og önnu, sem búa í Selkirk. ÁGÚST 1923: 1. Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal í Victoria, B. C. (frá Mit5hópi í Húnavatnssýslu). Fæddur 22. ágúst 1860.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.