Búnaðarrit - 01.01.1932, Page 166
Blöndun nr. 19 3 1 Meðallöl
Taða Há Alls Ks Hlutföll
i 4375 1750 6125 7207 100,00
2 3625 1688 5313 6745 93,59
3 3750 1688 5438 6738 93,49
4 4000 1625 5625 6795 94,28
5 4312 1875 6187 6761 93,81
6 4312 1688 6000 6996 97,07
7 4625 1875 6500 7321 101,58
8 4000 1750 5750 6862 95,21
9 4938 2062 7000 8411 116,71
10 4625 2250 6875 8252 114,50
11 4625 2313 6938 7550 104,76
12 4438 2062 6500 7581 105,18
Sé eftirtekjan s.l. sumar borin saman við eftirtekjuna
1930, þá sézt að hlutföllin milli blandananna eru nokkuð
önnur þá en nú, og má eirikum benda á nr. 2, sem nú
gefur hlutfallslega miklu minna en 1930, og er nú lægst
allra; í öðru lagi má benda á nr. 6 og 8. Fyrra árið
gaf nr. 8 ineira en nr. 6, en síðara árið er þetta öfugt.
í þriðja lagi er það, að nr. 9 stendur sig nú betur en
1630 móti sínurn systurblöndunum (10—12). En allar
gefa blandanirnar minna síðara árið, eins og yfirleitt
allir túnreitir í stöðinni. Benda má á að blöndun nr. 2
er tegundaflest, og hefði þess vegna að vissu leyti mátt
búast við, að hún þyldi bezt misjafnt árferði, en sú
hefir þó ekki orðið raunin á.
Enn sem fyrr gefa »íslenzku« blandanirnar töluvert
meira en hinar, að því undanskildu að nr. 7 er jöfn nr. 12.
XI og XII. Grænfóður (hafrar og bygg).
Haldið var áfram, líkt og undanfarin ár, með ræktun
hafra og byggs til grænfóðurs, og var nú fengin til við-