Búnaðarrit - 01.01.1932, Side 171
B U N A Ð A lí R 1 T
165
Mfe Fe Kg í fe
Sigurhafrar, Trifolium . . . 30,00 40,00 2,50
Kosthafrar, Forus 29,73 39,64 2,52
Perluhafrar, — 34,18 45,57 2,19
Niðarhafrar, Moelv 34,45 45,93 2,18
Konungshafrar, Svalöf . . . 33,81 45,08 2,22
Orionhafrar — ... 32,75 43,67 2,29
Engebrechtshafrar — ... 31,70 42,27 2,37
Tilrumhafrar, Vágönæs . . . 31,83 42,44 2,36
Tennahafrar — ... 34,12 45,49 2,29
Niðarhafrar — ... 31,86 42,48 2,35
Þórshafrar — ... 32,79 43,72 2,29
Beiarhafrar — ... 33,14 44,19 2,26
Perluhafrar, Vágönæs . . . 31,30 41,73 2,40
Favorit hafrar, Engström . 29,01 38,68 2,59
Þessar lölur sýna, að hafrategundirnar, þær sem hér
um ræðir, eru yfirleitt mjög jafnar að fóðurgildi.
Fóðurróíur.
Tilraunum með íóðurrófur hefir verið haldið áfram,
en þó hefir verið dregið nokkuð úr þeim seinni árin,
bæði til þess að koma öðrum tilraunum fyrir, og til
sparnaðar. Því að þótt fóðurrófurnar hafi að jafnaði
gefið mjög góða uppskeru, þá hefir líka ræktunarkostn-
aðurinn orðið mikill, einkum vegna þess hversu erfiður
arfinn hefir verið viðfangs.
Eftirfarandi tölur sýna (lauslega reiknað) hversu margar
tunnur hafá fengist af hektar árin 1930 og 1931, svo
og uppskeruhlutföllin milli hinna reyndu tegunda, miðað
við Östersundom.
Tölurnar sýna, að uppskeran hefir verið stórum betri
síðara árið en hið fyrra, — nema fyrir maínæpu, sem
að eins gefur lítið meira seinna árið — og einnig að
hlutföll tegundanna taka allmiklum breytingum. — Um
þetta skal ekki fjölyrt hér, enda gefst væntanlega tæki-
faeri til að skýra ítarlega frá fóðurrófnatilraununum á
öðrum stað, og verður þá einnig væntanlega hægt að