Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 12

Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 12
90 D V Ö I. myndir. „Vitanlega," bætti Woll- stein við, „þarf hann að læra mikið enn, en trúðu mér, einhvern tíma málar hann stórkostleg listaverk.“ Sömu orðin — annar óþekktur en efnilegur, ungur málari; sama umhverfið — afskekktur smábær. Nú rann upp ljós fyrir mér. Ást hans á listum réð gerðum hans. Ef hann fann ungan málara, sem honum fannst efni í, settist hann sjálfur að í heimbyggð hans með safn sitt, til þess að geta stöðugt styrkt og hvatt listamaninn. Sannarlega einstakt hátterni. Þó hafði ég ekki ennþá komizt að raun um, hve Wollstein var ein- stakur maður. Á leiðinni heim til mín í Suður- Frakklandi, kom ég við í Aix, og heimsótti Wollstein. Hann sýndi mér verk hins nýja skjólstæðings síns, og talaði um þau með stolti og eldmóði. Mér fannst ekki sér- staklega til um verkin. Wollstein sagði: „Auðvitað á Michael eftir að þroskast. En vertu viss. Hann er á leiðinni upp á tindinn.“ Dag nokkurn í ágúst 1939 hringdi Wollstein til mín og sagði mér, glaður og reifur, að hann vonað- ist til, að ég yrði í París í október. Nú var Michael tilbúinn, sagði hann. Hann hafði málað þrjár myndir, sem ótvírætt bæru á sér handbragð afburðamanns, og í lok september ætlaði Zack-safnið að taka þær til sýningar. En áður en sú sýning hæfist átti Evrópa í styrjöld. Næst rakst ég á Wollstein í her- búðunum við Les Mille skammt frá Aix. Þjóðverjar höfðu þá ný- tekið Holland, og í Frakklandi voru þá sameiginlegar herbúðir fyrir okkur alla — Þjóðverja, Tékka, Pól- verja, Hollendinga — landflótta- mennina. Wollstein gekk hiklaust til bar- áttunnar. Hann rétti hjálparhönd hvar sem hann var. Hann var úr- ræðagóður og hann kunni lag á, að sýna mönnum bjartari hliðar á öllum erfiðleikum. Samt amaði eitthvað að honum sjálfum; eitthvað dulið þjakaði hug hans. Að lokum trúði hann mér fyrir leyndarmáli sínu, eftir marg- ar árangurslausar tilraunir mínar, til þess að fá hann til þess að segja mér hvað að væri. Hann sagðist bera á sér þýðing- armestu eignir sínar, dýrmætustu listaverkin sín. Ég starði stjarfur á hann. „Hér eru þau,“ sagði hann og rétti mér nokkrar farmkvittanir. Ég skildi hvorki upp né niður. Þá sagði hann mér, að hann hefði tekið öll dýrmætustu málverkin sín úr umgjörðunum og komið þeim vandlega fyrir undir fóðrinu á ferðatöskum. Síðan sendi hánn þessar ferðatöskur til ýmissa járn- brautarstöðva tvist og bast um Mið- og Suður-Frakkland. Töskurnar voru átján alls, og þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.