Dvöl - 01.04.1944, Síða 16

Dvöl - 01.04.1944, Síða 16
94 BVOL „Háar hvannir blöðin breiða." Fjœr og nœr er fjallaþyrping. — Ferðamanninn grípur lotning. — Rétt við úfið hraunið hillir herðabreiða fjalladrottning. Hún á allt, sem hugann lokkar, há og tigin yfir hvarmi. Skyldi hún líka ennþá eiga eld í sínum hvelfda barmi? Hvar sem lítur, augað eygir ótal fjöll á verði standa. — Jökulsá í austri ólgar yfir lága malargranda. Litlu sunnar Kreppa krækir, kólgudökka flauma hrekur, þar til járnköld jötunbringa „Jökla“ þá í fangið tekur.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.