Dvöl - 01.04.1944, Blaðsíða 19

Dvöl - 01.04.1944, Blaðsíða 19
flí DVOL Peningshús á skógarbýli í Kanada. Ég held aS börnunum finnist áriS byrja á jólunum. Þá eru lítil og beinvaxin grenitré höggvin úti í skógi og borin inn í stofu og skreytt englahári og marglitum kertum. Hver einasti bær er þrif- inn og þveginn í hólf og gólf og skreyttur grenigreinum og sedrus- limi. Á jólanóttina er gefiS í stall- inn í auSum bás 1 fjósinu, svo aS Sankti Kláus geti hýst þar hrein- dýr sín. En þegar hátíSirnar eru um garS gengnar byrjar vinnuáriö þarna í sveitinni. Tafnskjótt og ísinn á vötnunum er ökufær er fariS í íshögg. ísinn er tekinn í stykkjum og ekiS heim í ískofana til notkunar viS geymslu matvæla aS sumrinu. Þegar ishögginu er lokiS, er haldiS til skógar, til þess aS höggva allan þann viS, sem nota þarf til jafnlengdar næsta ár. En kvenfólkiS er líka önnum kaf- iS þessa vetrarmánuSi. Húsverkin eru mörg og margvísleg, en þó gefst húsfreyjunum og dætrum þeirra stundum tækifæri til aS skreppa til nágrannanna milli hádegis og kvöldverSar. Þá leggja þær á þæg- asta klárinn og beita honum fyrir léttisleSann og aka í heimsóknina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.