Dvöl - 01.04.1944, Síða 24

Dvöl - 01.04.1944, Síða 24
102 DVÖL Koiinn^^dætnrnar í §íam Eltir Nommersct llaugham iljörn Guðmundsson frá Fagradal þýddi Konungurinn í Síam átti fyrst tvær dætur og voru þær nefndar Nótt og Dagur.Síðan eignaðist hann tvær í viðbót og breytti þá nöfn- unum á þeim eldri og nefndi þær allar eftir árstíðunum, Sumar, Vet- ur, Vor og Haust. Svo bættust þrjár við, og þurfti hann þá enn á ný að breyta nöfnum hinna eldri, og þar eð systurnar voru orðnar sjö, hlutu þær nöfn eftir dögum vikunnar. En þegar sú áttunda fæddist, komst konungurinn fyrst í veruleg vand- ræði. Brátt duttu honum mánaða- nöfnin í hug. Þá vakti drottningin athygli hans á því, að mánuðirnir væru tólf, og hestana, fallegustu vetrungana, beztu mjólkurkýrnar, þroskamesta jarðargróðann og koma því á sýninguna og markaðinn í næstu borg. Þar er það sýnt og verðlaun veitt. Þangað streymir sveitafólkið úr öllum nærliggjandi sveitum, og allir bændur koma þangað með hið bezta af búpeningi sínum til sýningar. Þar er glatt á hjalla og margt spjallað, um veðrið og bú- skapinn og afkomu ársins, sem nú er bráðum liðið. Eftir þrjá til fjóra viðburðaríka daga er hjörðunum snúið á götuna heim, og þar bíða sagði, að það væri auk þess svo erf- itt að muna ný og ný nöfn. En konungurinn var dálítið sérvitur og sat við sinn keip, þegar hann hafði ákveðið eitthvað. — Hann breytti nöfnunum á öllum dætrum sínum og kallaði þær Janúar, Febrúar, Marz o. s. frv. — auðvitað á sínu máli — unz hann kom að þeirri yngstu, sem hann kallaði Ágúst. Síðan bættist September líka við. — Þá eru aðeins eftir Október, Nóvember og Desember, sagði drottningin, og þá þurfum við að byrja á nýjan leik aftur. — Nei, það gerum við ekki, sagði þeirra notaleg peningshús, sem munu veita þeim skjól og hæli næstu mánuði. Aðalhauststörfin eru að dytta að húsum og búast við komu vetrarins. Vikurnar líða og akrarnir blasa við augum, svartir og þungbúnir, undir gráum skýjum haustsins. Rautt laufið af hlyntrjánum þyrl- ast fyrir köldum vindi, og einhverja nóttina meðan við sofum fellur fyrsti snjórinn, og þar með lýkur hinni marglitu árstíð, og við eigum heima í hvítri veröld.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.