Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 35

Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 35
dvöl 113 á morgriana eftir næturkyrrðina. Ástalífið er þarna fjörugt, einkan- lega á vorin, og mun unga fólkiö í grasaferðunum ekki ævinlega hafa orðið þar útundan. Fyrstu kynni þess urðu oft í grasaferðum. Oftast var 10—20 manns saman í grasaferð og flest ungt fólk, þó mun oft allroskinn maður hafa ver- ið foringinn, því ekki þótti ugg- laust um, að unga fólkið kynni að gleyma sér um of. Dvalið var 1—2 vikur venjulega á grasafjalli. Siðan var haldið til tayggða með fenginn, sem var klyfjar á mörg- um hestum. Þóttu tvær tunnur grasa hafa jafnt næringargildi og ein tunna mjöls. Eggert Ólafsson segir, að á sinni tíö hafi grösin mest verið notuð í grauta. Voru þau látin liggja eitt dsegur í bleyti, síðan voru þau söxuð en sumir þurrkuðu þau í sólarhita eða yfir eldi, létu þau í aflanga Poka og muldu þau svo. Siðan voru grösin soðin í mjólk eða mysu, þar til þau urðu að hlaupi, og var svo grauturinn étinn heitur eða kaldur hieð mjólk út á, stundum með skyrhræringi. Var þetta hollur og hserandi matur, segir Eggert Ólafs- s°n. Jafnvel var talið, að þeir, sem heföu nóg fjallagrös, þyrftu ekki dijöl, því að grösin væru eins góð. Hver veit nema Arnarvatnsheiði ^eföi orðið matarforðabúr nú í styrjöldinni, hefðu siglingar alger- lega teppzt frá útlöndum. Víst er um það, að hún bjargaði mörgum frá sulti í gamla daga. Þessar heiðar þarna eru stærsta samfellt grasflæmi á hálendi lands- ins. Þær eru hver annarri líkar, flatar með ótal vötnum og flóum, eins og fyrr segir. Arnarvatnshæðir eru allháir ásar og öldur, sem byrja suður við Norðlingafljót, og ná norður að Arnarvatni og Sandi. Norðlingafljót rennur sunnan Arn- arvatnshæða, en norðan við Þor- valdsháls, sem sagan segir, að sé kenndur við einn Hellismanna, er var veginn þar. Sunnan við Þor- valdsháls tekur við breitt og úfið hraun, Hallmundarhraun. Hefur það komið úr Baldjökli og runnið með öllum Eiríksjökli norðanverð- um og niður í Geitland og niður fyrir Gilsbakka í Hvítársíðu. En Bald- eða Balljökull er kallað norð- austur hornið á Langjökli. Neðan við Þorvaldsháls rennur Norðlinga- fljót niður með Hallmundarhrauni norðanverðu og smástækkar eftir því sem neðar kemur, því að lækir og smáár falla í það norðan af heiðinni. í Hallmundarhrauni er mikið af hellum og er Surtshellir frægastur þeirra, sem er alllangt fyrir ofan efstu bæi í Hvítársíðu, að norðan- veröu við Strútinn, sem er strýtu- myndað fjall vestan í Eiríksjökli. í Surtshelli höfðust menn við stundum á fyrri öldum, og sjást enn þess merki, því aö beinahrúgur eru ennþá talsverðar í hellinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.