Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 40

Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 40
Gangnamenn í náttstað. A Réttarvatnstanga. Allir sem undanfarin haust höföu verið í Fljótadragaleitum þekktu hvítu klárana hans Ásgríms í Skóg- um. Var það því áreiðanlega vegna þeirra, en ekki vegna þess, sem á á þeim sat, að mér, ásamt dugn- aðarlegum ungum Vatnsdæling, Þorsteini Björnssyni frá Gríms- tungu, var skipað saman og áttum við að fara nyrztir allra, þar sem lengst var leitin. Við leituðum svo niður Fljóta- drögin, sem eru gróðurlitlar mel- öldur, en með lágum háfjalla- gróðri hér og þar við lækjadrög, sem eru upptökin að Norðlinga- fljóti, en sem flest voru nú þurr eftir þurrka sumarsins. Man ég það síðast til okkar Þorsteins Vatnsdælings saman þennan dag, að við lentum undir rökkrið í mikl- um eltingaleik suður með Lang- jökli við rollu með tveim ljómandi fallegum lömbum. Hafði hún slopp- ið um vorið í ullinni og voru gamlir ullarsneplar á henni hér og þar. Sótti hún fast til jökulsins og var auðsjáanlega ófús á að láta fjalla- frelsi sitt fyrr en í fulla hnefana. Loks tókst okkur þó að ná henni, og reyndist hún vera frá Hofi í Vatnsdal. — þó að lítill sé gróð- urinn í Fljótadrögunum, þá er þó féð þar sérstaklega feitt og sællegt. Meðan á eltingaleik okkar Þor- steins stóð við Hofverjana, bjugg- ust hinir leitarmennirnir um í nátt- staðnum í tjöldum á dálítilli gras- sléttu við tjarnarlón neðst í Fljóta- drögunum. Þetta var síðasta nóttin okkar í tjaldi, því að skálar eru vestar á heiðinni, og lágum við í einum þeirra næstu nótt. Var glatt á hjalla þarna á drög- unum um kvöldið. Þetta voru fyrstu kynni mín af Norðlendingum, og féll mér vel við þá, eins og oft síðar. Stofnað var til bændaglímu um kvöldið, og voru allir leitarmenn- irnir þátttakendur. Skiptust Borg- firðingar og Vatnsdælir sínir í hvorn hópinn, og var mikið kapp í beggja liði. Þeir færustu voru valdir úr liði beggja til þess að vera bændur, og varð Runólfur á Kornsá fyrir valinu úr liði Norðan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.