Dvöl - 01.04.1944, Page 67

Dvöl - 01.04.1944, Page 67
Búmiðarbanki Islands Stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Sem trygging fyrir inn- stæðufé í bankanum er á b y r g ð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. — — Höfuðverkefni hans er sérstaklega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er stunda land- búnaðarframleiðslu. Aöalaðsetur bankans er í Reykjavík. Útibú á Akureyri. Eimskipafélag íslands gerir sér far um ad haga jer'ðum sírium þannig, að þœr komi að sem beztu gagni fyrir landsmenn. — Spyrjið því ávaltt fyrst um ferðir >Foss- annat og athugið, hvort þær eru ekki hentugustu ferðirnar til þess að flytja vör- ur yðar eða ferðast með hvaðan sem er og hvert sem er.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.