Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 12

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 12
154 DVÖL sjötta skilningarviti varð hún þess vör. Hún kom stökkvandi á eftir honum. Owen fannst hann sjá hvassar rándýrstennurnar glitra, reiðubúnar að sökkva sér í sól- brunna húð hans. — Eigum við ekki að reyna einn leik? spurði hún í flýti. Þau léku einn leik. Siðan ann- an. Owen snerist eins og skoppara- kringla við að eltast við knöttinn, þar til hjarta hans barðist um eins og beykishamar og honum fannst hendur og fætur þyngri en blý. Næstu daga varð hann fyrir árásum fjölda íþróttakvenna úr öllum íþróttagreinum. Hvorki á landi, í fljótinu eða í sjónum átti hinn ofsótti herra Carruthers nokkurt griöland. Hvar sem hann hélt sig skaut alltaf upp við hlið hans einhverju kvenkyns vöðva- knippi, ljómandi af þrótti og fjöri, svo nærri lá að hann fengi ofbirtu í augun. En engri þeirra tókst aö veiða Owen í net sitt. — Ég er furðuverk, Mortimer, sagði Owen við þjón sinn. Er ég ósigrandi? Já, vissulega. Rándýra- hjörðin eltir mig yfir fjöll og dali, gegn um skóga og yfir fljót, og þó er ég ennþá óbreyttur og frjáls. Frjáls, Mortimer. Frjáls eins og fjallablærinn. — Já, herra. En þér ættuð ekki að hafa orð á því. Dramb er falli næst. — Gamli, vantrúaði Mortimer, komdu nú með reiðfötin mín. — Mér finnst alltaf eitthvaö ör- lagaríkt við konu á hestbaki, taut- aöi þjónninn. Eitthvað banvænt. En herra Carruthers heyrði ekki óheillaspár þjónsins, heldur fór á bak og lét brokka af stað til aö hitta rándýrið, sem átti þann dag- inn. Hún leit raunar ekkert ban- vænlega út, þarna sem hún sat á Rauö. Owen sat á stórum, svörtum fáki. Hann lyfti hattinum og svo var haldið af stað. Owen leit út und- an sér á hinn fullkomna vanga- svip stúlkunnar. Það var eitthvað sérstakt við þessa stúlku. — Hvar ríð'ið þér þegar þér er- uð heima í borginni? spurði hún. — Hjá háskólanum. Eigum viö að hittast þar á miövikudaginn? — Það held ég varla. Þér sitjið hestinn alveg hræðilega. Rándýrið tekur sér stöðu til að ráðast að baki fórnardýrsins. — Að hverju leyti sit ég illa? spurði Owen auðmjúkur. — Að öllu leyti. Þér megið kalla það fordóma ef þér viljið, en það hefur í rauninni mjög mikið að segja hvernig karlmaður situr í hnakk. Þetta var hættulegasta rándýrið, sem Owen hafði fyrir hitt. — En við gætum líka hitzt ein- hversstaðar annars staðar, þegar við komum til borgarinnar, þráað- ist Owen við. — E1 Morocco þarf hvorki hnakk né reiðstígvél.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.