Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 31

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 31
DVÖL 173 Athyglisvcrð og áhrifamikil frásögn um faijruAtu náttúfukafntfarir /hmeríku EFTIR JO CHAMBERLIN í apríl 1906 stóð San Francisco- borg á hátindi framtaks og þróun- ar. Allar búðir voru troðfullar, leikhúsin alltaf yfirfull og gisti- húsin urða að úthýsa fólki vegna rúmleysis. íbúarnir voru 400 þús- und. Þriðjudaginn 17. apríl söng Enrico Caruso í Carmen í Grand Opera. Þeir, sem seinast fóru að hátta þá nótt, voru ekki nema rétt lagztir út af þegar þeir köstuðust aftur fram úr rúmunum. Húsin léku á reiðiskjálfi, reykháfar hrundu og húsgögn og innan- stokksmunir ultu um og brotnuðu. Jörðin sjálf engdist sundur og saman eins og í krampateygjum. Gínandi hyldýpisgjár opnuðust í götunum. Þessi jarðskjálfti, sem valdið hef- ur mestum skaða í sögu Banda- ríkjanna, reið yfir San Francisco með ógnarafli miðvikudaginn 18. apríl klukkan 5.13 að morgni. Sterkustu kippirnir stóðu í 48 sekúndur, en mönnum fannst þeim aldrei ætla að linna. Síðan komu minni kippir öðru hverju allan daginn og lögðu byggingar í rúst- ir, slitu háspenntar rafmagns- leiðslur og gasleiðslur og veltu um koll heilum járnbrautarlestum. Jarðskjálftinn heimsótti fleiri héruð í Kaliforpiu. Hans varð vart á 400 kílómetra löngu svæði meðfram Kyrrahafinu. Hann virt- ist fylgja hinu svonefnda San Andreas jarðfalli, sem er eldgöm- ul jarðsprunga. Jarðvegurinn lyft- ist meira en einn metra og færð- ist til hliðar um 2.7 metra til jafn- aðar. Stærðar tré, sem uxu í jarð- fallinu, brotnuðu eins og eldspýtur. íbúðarhús og útihús slitnuðu sund- ur í miðju og í vegina komu ótal sprungur. Þær byggingar í San Francisco, sem voru með stálgrind og reistar á traustum grunni, rugguðu fram og aftur, en féllu þó ekki. Eins var með byggingar úr járnbentri stein- steypu. En á fáeinum ægilegum sekúndum kom í ljós ótraustleiki ýmsra sambygginga og annarra, sem byggðar voru af hinum og öðr- um bygginga-spekúlöntum„ Ráð- húsið, sem hafði kostað 7 milljónir dollara, hrundi til grunna og dóm- höllin, ásamt fangelsi borgarinn- ar, laskaðist stórkostlega. Fang- arnir héldu að verið væri að reyna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.