Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 36

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 36
178 D VÖL Víðförull frændi befur frá mörgu að segja en fellur á eigin bragði. Kartagrobb eftir Herbert Ernest Bates Frændur mínir Sílas og Kosmó voru hvor af sínum heimi, en þó báSir runnir af sömu rót. Kosmó var lítill og gildur með snúið efri- vararskegg, gullhring á.hægri hendi og gulikeðju á maganum. Hann gekk ætíð með grænan Hamborg- ar-hatt, og við staf með blikandi silfurhnúð, og þá leit hann líka út fyrir að vera einmitt það, sem hann var — stórt ljón. Og þótt Sílas væri af sumum talinn hinn svarti sauður fjölskyldunnar, er óhætt að fullyrða, að til voru þeir, sem ætluðu Kosmó það hlutskipti. Hann framdi eitt afbrot, sem ég held, að enginn hafi nokkurn tímann getað fyrirgefið honum, sem sé það, að dvelja erlendis á veturna. Þá, sendi hann okkur landslagskort af appelsínutrjám í Msntónu, af flóanum við Napólí, Vesúvíusi, gondólum Feneyja og af sjálfum sér með stráhatt í Pom- pei á jólunum. Og á þessi kort skrifaði hann hress í bragði: „Held áfram til Hellas og Port Said á morgun, og bregð mér svo að síðustu til Seylonar.“ Það var talið, þótt enginn gæti fullyrt neitt, að hann ætti unnustu í Nissa, og pískrað var einnig um hneyksl- ismál í Colombo. Þegar hann kom svo heim á vorin, flutti hann með sér appelsínur, ferskar af trjánum, silkileyskan leirvarning, austur- lenzk skrautker, skeljar úr Suður- höfum, köggla af gullblönduðu kvarsi og stríðsaxir frá fjölmörg- um blámannahöfðingjum, ásamt hollum ráðum um hversu snæða bæri spakhettur. Hann sneri upp á skeggið og sagði merkilegar frá- sagnir um heitar uppsprettur á á fjarlægum Suðurhafseyjum, þar sem maður gat fengið tuttugu ban- ana fyrir eitt penný, — eða um einvígi, sem hann hafði háð við Prússa í Kairó. Margreyndur heimsmaður og kvennagull — í stuttu máli, Kosmó frændi var af- skaplega hrífandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.