Hlín - 01.01.1944, Page 7
Frá kvennafundum.
Á þessu merkisári, þegar landið okkar varð alfrjálst og
alþjóð sýndi þá samheldni og þanneinhug, semlengimun
minst verða með fögnuði, hjeldu konur landsins fjöl-
menna fundi með sjer víðsvegar um landið til þess að
ræða áhugamál sín. Kvennasambönd, sem nú eru starf-
andi í öllum fjórðungum landsins, hafa flest haft sína
fundi fyrri part sumars, eins og að undanförnu.
Aukalandsþing kvenna og Landsfundur kvenna með
iulltrúum frá öllu landinu mættu í Reykjavík í júní-
n-ánuði síðastliðnum.
Aukalandsþing Kvenrjettindasambands Islands, sem
haldið var 26.-28. júní, ræddi fyrst og fremst um skipu-
lagningu Sambandsins, sem hefir nú í fvrsta skifti til urn-
ráða starfsf je, er gerir því kleilt að hafa fastan starfsmann
og skrifstofu, sem sje miðstöð starfsemi K. í. Er þegar
ráðinn framkvæmdastjóri — heimilisráðunautur — Svafa
Þorleifsdóttir, skólastjóri á Akranesi. Sambandið býst við
að ráða fleiri starfsmenn eftir því sem fjárhagsástæður
leyfa og þörf krefur.
Styrkur sá, sem K. í. hefir á fjárlögum þessa árs, er kr.
100.000, og hvílir á honum sú kvöð, að af honum skulu
greiddir þeir smástyrkir, sem Alþingi hefur áður veitt til
hinna smærri sambanda og einstakra l jelaga.
Þá var rætt mjög rækilega um húsmæðrafræðslu, hæði
að því er snertir Húsmæðrakennaraskóla landsins og
lnismæðraskóla alment. Á Landsþingi 1943 voru kosnar
nelndir til þess að gera tillögur um þessi mál. Nefndin,
sem fjallaði um húsmæðraskólana, lagði fram ítarlegt