Hlín - 01.01.1944, Page 9

Hlín - 01.01.1944, Page 9
Hlín 7 Stjórn K. R. F. í. og fulltrúaráði var í'alið að annast um aukna fræðslustarfsemi í r jettindamálum kvenna víðsveg- ar um landið til þess að glæða skilning og áhuga kvenna á þjóðfjelagsmálum. Frumvarpið gerir ráð fyrir að stjórn K. R. F. í. og full- trúaráð sæki um árlegan styrk úr ríkissjóði til að standa straum af árlegum fulltrúafundum og fræðslustarfsemi K. R. F. í., auk Landsfundanna. í ávarpi því, sem sent var út fyrir íundinn, er komist svo að orði: „Þótt fullkomið jafnrjetti sje fengið milli kynjanna, er þó mikil þörf á að safna konurn saman til þess að leggja hönd á plóginn við hlið karlmannsins til þess að pæla hið pólitíska þýfi, því konurnar hafa sömu skyldum að gegna og karlmennirnir um að leggja fram krafta sína til þess að skapa heilbrigt þjóðfjelag. Þær hafa margvíslega sjerþekkingu frá sínu starfssviði og sinni lífs- reynslu, sem koma myndi þjóðarbúinu að gagni, ef hún fengi að koma fram. Það er ekki hægt að tala um lýðræði þar sem karlmenn- irnir einir fara með völd og helmingur þjóðarinnar, kon- urnar, hafa engin áhrif á þjóðmálin. Að sönnu höfum við konur kosningarjett, en enga konu eigum við á Al- jringi eða í ríkisstjórn og fáar í bæjar- eða sveitastjórn- um, eða nokkrum áhrifastöðum. Það er engin furða, þótt rjettar kvenna sje ekki gætt í löggjöf og framkvæmd, sem konur fjalla ekkert um. Svohljóðandi tillaga var samþykt á Landsfundinum: 6. Landsfundur kvenna skorar á stjórn og fulltrúaráð K. R. F. í. að beita sjer fyrir fjársöfnun meðal kvenna og kvenfjelaga landsins til minningar um frú Bríeti Bjarnlijeðinsdóttur og hið merka starf hennar í þágu kvenrjettindamálanna á íslandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.