Hlín - 01.01.1944, Page 14

Hlín - 01.01.1944, Page 14
12 Hlín 1. Húsmæðráfræðsla. 2. Heimilisiðnaður. 3. Garðyrkja. 4. Hjúkrunarmál. H. E. K. gekst upprunalega fyrir stofnun Húsmæðra- skólans á Laugalandi og hratt því máli í framkvæmd með áskorun bæði til sýsluneíndar Eyjat'jarðarsýslu og ríkis- stjórnarinnar, og lagði þá strax fram nokkurt fje til styrktar málinu. Einnig hefur það haldið áfram að hlynna að þeirri stofnun með gróðursetningu plantna umhverf- is skólann og fleira. — Til dæmis sá það að mestu leyti um vefnað á gluggatjöldum og áklæðum á hekki og stóla, þegar skólinn var reistur, og hafði við þann starfa vefnað- arkonu heilan vetur. Hvað eflingu heimilisiðnaðarins snertir hefur H. E. K. liaft vefnaðarkonu á sínum vegum, síðastliðin fjögur ár, frá áramótum til vors, hefur hún ferðast milli kvenfjelag- anna á sambandssvæðinu, til að setja upp vefi, leiðbeina um vefnað og vefa fyrir fjelagskonur. — Hefur starfsemi þessi mjög orðið til þess að vekja áhuga fólks á íjelags- svæðinu fyrir þessari iðngrein, auk þess seín nú eru víða til fallegir heimaofnir munir til gagns og prýði á heim- ilunum. Prjónanámsskeið hefur sambandið einnig haft á nokkr- um stöðum með góðum árangri. Á síðastliðnu vori rjeð H. E. K. saumakonu vetrarlangt, sem hjelt saumanámsskeið á 6 stöðum á f jelagssvæðinu, þar gafst fjelagskonum kostur á að fá tilsögn og hjálp við að sníða og sauma. Var mikil og góð Jrátttaka í þessum námsskeiðum, og virtust þau koma að góðu gagni á þess- um tímum, þegar cirðugt reynist að fá slík verk unnin utan heimilis. Sambandið hefur gert sjer far um að greiða fyrir því, að konur á fjelagssvæðinu gætu kynst starfsemi Lauga- landsskóla, og liafa flesta vetur, frá því að skólinn hóf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.