Hlín - 01.01.1944, Side 30
28
Hlín
sjómannaskóla eða kvennaskóla. Sjóðurinn er nú um
20.000 kr. Hann stendur undi rstjórn sýslunefndar Vest-
ur-ísafjarðarsýslu, og veitir hún árlega nokkrum ung-
mennum sýslunnar námsstyrk úr honum.
Æskudraumur Guðnýjar og varanleg þrá til hins síð-
asta að verða sem flestum að einhverju liði, liefur vissu-
lega ræst. Kunugir munu sammála um það, að af lífi
hennar og starl i hafi sprottið varanlegur nytjagróður. En
sjóðmyndunin má þó teljast augljósasti votturinn um víð-
sýni hennar, fórnfýsi og velvild í garð eftirkomendanna.
— Sonarminningin hefur nú þegar hjálpað mörgum ung-
um konum og körlum til að njóta frama og bættrar að-
stöðu til að skipa vel sæti í manní'jelaginu. En maigfalt
fleiri munu þó hjer eftir verða Jiessa aðnjótandi, og munu
þeir allir með J)ökk og hlýjum liuga minnast hinnar mik-
ilhæfu konu, er þannig bjó í haginn fyrir framtíðaræsku
Vestur-ísafjarðarsýs'lu.
Kristinn Guðlaugsson, Núpi í Dýrafiiði.
Borghildur Þórðardóttir,
Bjálmliolti í Holtum, Rang.
,.Kæra ,,Hlín“, mig langar lil að biðja þig lijer fyrir
nokkur minningarorð um konu, sem var mjer mjög hug-
stæð, J)ó kynning okkar væri ekki löng. Jeg hygg að hjá
])jer sjeu minningarorð J)essi vef geyrnd, og máske að
hennar skapi, J)\ í hún var íslensk húsmóðir í Jress orðs
fylstu merkingu. — Borghildur var fædd að Sumarliðabæ
í Holtum 25. apríl 1869. í Bjálmholti bjó hún allan
sinn búskap. Þegar jeg kyntist henni, var hún orðin
öldruð kona, en J)að sem strax vakti athygli mína, var það
hve hún virtist ung. Það var eins og allar hreyfingar henn-
ar væru þrungnar æskuþrótti og gleði. Æskan sótti líka