Hlín - 01.01.1944, Side 36
34
Hlírt
hneigst að þessu fyrirkomulagi og talið það hið besta og
rjettasta, sem fundið hefur verið, og skal jeg nú færa að
þessu nokkur rök.
Allir þekkja það, hversu þær konur hafa, að öðru
jöfnu, átt við meiri örðugleika að stríða, sem tekist ltafa
móðurhlutverkið á hendur utan Iijónabands, og hvernig
óskilgetin börn hafa oft lent á hrakhólum og fengið vont
uppeldi. Frá þessu eru auðvitað til margar heiðarlegar
undantekningar, en J^ær afsanna ekki aðalregluna. F.ðli-
legast er að foreldrarnir bæði beri jafnan vanda og sjeu
samhent um að ala upp afkvæmi sitt. Með Jíví móti ætti
barnið að njóta mestrar umönnunar og ástríkis og hljóta
J^annig hin bestu J^roskaskilyrði. — F.nn er á Jxið að líta,
að ef foreldrar barns slíta samvistir, eða faðirinn virðir
móðurina eigi þess, að vilja búa saman við hana, Jiá er
Jiað sjaldan alveg sársaukalaust fyrir móðurina, og hjá
Joví getur ekki farið, að sú gremja, sem þá kann að liggja
eins og falinn eldur djúpt niðri í sál hennar, geti síðar
haft hin óheillavænlegustu áhrif á skapgerð barnsins.
Það er af þessum ástæðum fyrst og fremst, sem kirkjan
hefur blessað hjónabandið og öll menningarríki löghelg-
að það, að með því móti telja þessar stofnanir best sjeð
fyrir uppeldi barnanna — ekki af því að framlenging lífs-
ins sje í sjálfu sjer talin syndsamlegri utan hjónabands
en innan.
Þá er eftir að minnast á Jjá hlið málsins, sem að kon-
unni snýr, og vil jeg í Jjví sambandi nota tækifærið og
gera hjer ofurlitla athugasemd viðvíkjandi samlnið
ógiftra persóna, sem nú færist óðum í vöxt.
Margir hugsa sem svo: Úr því að Jiað er viðurkent, að
ekkert sje syndsamlegra að eignast afkvæmi án yfirsöngs
kirkjunnar eða annara yfirvalda (en við stofnun hjóna-
bandsins er presturinn í raun og veru fulltrúi ríkisvalds-
ins), þá er Jiað ekkert annað en kredda, sem sjálfsagt er að