Hlín - 01.01.1944, Side 38

Hlín - 01.01.1944, Side 38
36 Hlín undir eins og eitthvað bjátar á, eða ef ástin, svokölluð, endist ekki jafnvel og við var búist. Menn hlaupa eklrei lturt frá sjálfum sjer! Þó að eitthvað þyki að, eða slettist upp á vinskapinn, er jrað venjulegast að kenna skapgerð- arbrestum, sem Fólk vex ekki frá, Jró að ])að hlaupi hvað frá öðru. Þeir mundu og gera vart við sig í hinni næstu heimilisstofnun, enda er mönnum það liolt og nauðsyn- legt að skilja það, að kærleikurinn verður að vera meira en blíðskapur einn og gamanleikur. Hann verður líka að vera starf og fórn og einlæg góðvild. Það var Jdví ekki út í bláinn gert, Jiegar ríkisvaldið setti hömlur á samljúð ógiftra, en gerði hinum skilnað- inn ekki of auðveldan. Þetta er skynsamleg tilraun til að temja menn til skyldurækni og drengskapar. Nú sjá menn aðeins ófrelsið við þetta, en skilja ekki J)á siðlegu hugsjón, sem vakir á bak við. Menn skilja ekki að öll sið- menning hefur kostað einhverjar takmarkanir á per- sónufrelsi mannsins, en Jró er rjett stefnt, ef þær tak- markanir ná tilgangi sínum. Og í sambúð karls og konu er það hollara og vænlegra til Jrroska, alment skoðað, að reyna að yfirstíga ósáttina og læra að fyrirgefa hvor öðr- um, skiljandi það, að öllum er í einhverju áfátt, en grípa ekki hið fyrsta tækifæri til skilnaðar. Öllum er það kunnugt, hvernig höfundur trúar vorrar leit á Joessi mál. Hann sagði að vísu, að í upprisunni kvæntust menn ekki eða giftust heldur lifðu eins og engl- ar á himnum. En hjer á jörðunni, meðal ófullkominna manna, taldi liann þessa stofnun gagnlega. Og um skiln- aðinn sagði hann: „Vegna hjartaharðúðar yðar leyfði Móse yður að skilja við konu yðar.“ Svo mikils getur öðrum hvorum aðilja hjónabandsins verið áfátt í drengskap eða mannkostum, að sambúðin verði óbærileg og Javí sje sjálfsagt að leyfa skilnað. En Joetta er ekki Jrað, sem stofnað er til með hjúskapnum. Það er stofnað til þess, að maður og kona megi með hinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.