Hlín - 01.01.1944, Qupperneq 48
46
Hlín
ekki hafa leyfi til að hafna. Nú var ekki um neitt annað
að gera, en að leggja ótrauðar á vaðið.
Áframhardið hefur líka svarað vel til byrjunarinnar.
Víða að höfum við notið hins ágætasta stuðnings og vel-
vilja. Það yrði alt of langt mál að telja upp alla þá. sent
rjett hafa okkur hjálparhönd og gefið gjafir til Jtessa
sumardvalarheimilis. Jeg ætla ekki lijer að nefna nöfn
neinna búsettra Siglfirðinga, sem Jtað hafa gert, en Jteir
eru margir, en aðeins Jtakka Jteiin öllum hjartanlega í
nafni nefndarinnar, sent fyrir byggingunni hefur staðið.
— En það eru aðrir menn, sem engra hagsmuna höfðu að
gæta fyrir sjálfa sig eða sína, sent jeg get ekki látið vera að
minnast og Jtakka sjerstaklega:
Þórir Baldvinsson, bygginganieistari, liefur gert teikn-
ingu og lýsingu af ltúsinu og veitt margvíslegar leiðbein-
inga og aðstoð nteð efnisútvegun. Alla vinnu sína hefur
hann gefið. — Þrír menn, sem fæddir eru og uppaldir í
Siglufirði, en ltafa nú ekki átt Jtar lteima um langt skeið
og hafa Jtar engan atvinnurekstur, Itafa sýnt fæðingarbæ
sínum fagran ræktarvott með því að gefa heimilinu rausn-
arlegar gjafir, en Jtað eru Jieir bræður, synir sjera Bjarna
Þorsteinssonar, Beinteinn og Lárus, og svo Hafliði Hall-
dórsson, sem fyrir nokkrum árum fluttist til Rvíkur. —
Þá gáfu þeir útgerðarmennirnir Jón Hjaltalín og Ásgeir
heitinn Pjetursson, rausnarlegar gjafir til byggingarinn-
ar. — Þakkir okkar til alha okkar ágætu stuðningsmanna
eru lítilsvirði, en við vonum að jneir hljóti J:>ær J^akkir,
sem munu vera þær einu, sem jieiin eru nokkurs virði:
Það, að sjá góðan árangur verka sinna.
Jeg gat Jjess áðan, liver sjerstaklega hefði verið tilgang-
urinn með stofnun sumarheimilanna, sá, að forða börn-
unum frá götulífi og kolareyk og að Ijetta strit mæðr-
anna, sem stunduðu síldarvinnu á sumrin, en hefðu Jdó
ærin starfa fyrir. En enn á jeg J>að ótalið, sem ef til vill
er allra þýðingarmest. —