Hlín - 01.01.1944, Side 50

Hlín - 01.01.1944, Side 50
48 Hlín og sveita, og æt-ti að vera liægt um vik með afurðir frá hvorum tveggja. Hjer er umfram flest annað áríðandi að húsráðandinn sje góður bóndi, og sumargestirnir litlu verða að fá að kynnast öllum störfum íslenskra sveita- bæja og taka þátt í þeim eftir sinni getu. Með tímanum eiga ])au að koma hingað fyr á vorin, en nú gera þau, og hjálpa þá til að hreinsa tún, sá í garða, bera til dyra, kljúfa tað, vera vinir allra húsdýranna o .s. frv. Og jeg veit að þau koma aftur til foreldranna betri og þroskaðri börn en ella, og jeg veit líka, að það f’er aldrei svo, að ekki verði nokkrir úr liópnum, sem f’esta það yndi við sveita- störfin, að þangað leiti hugurinn síðar meir, þegar velja á framtíðarstarf og lífsstöðu. Haganeshreppsbúar og aðrir Fljótame'nn! — Hjeðan af munu nú á hverju sumri koma til ykkar allmargir, litlir farfuglar, auk þeirra venjulegu: Við nábúar ykkar hinum megin við fjallið, felum ykkur þá og treystum gestrisni ykkar og góðvild. Látið sumarheimilið og litlu sumar- gestina njóta vináttu ykkar, hlýrra óska og góðra fyrir- bæna. — Með þessari byggingu hefur hafist samstarf okk- ar nábúanna. Það skiftir miklu máli fyrir báða að vel tak- ist um það, því samskiftin þurfa að koma á mörgum fleiri sviðum. Kappkostum af alefli að láta þau öl 1 vera drengi- ]eg 0g góð. Þessu heimili hefur verið valið nafnið Sólgarðar. — Að þetta nafn er valið, mun sprottið af þeirri sameigin- legu ósk allra, er lilut eiga að máli, að hjer megi sól ávalt skína í heiði. Þessi staður liggur að vísu vel við sól, en bú- ast má við mörgum dimmviðrisdögum. En þá þarf að kunna þá list.sem er öllum listum æðri.að bún til sólskin. Og nú get jeg ekki stilt mig um að ljúka máli mínu með því að rifja upp lítið hversdagslegt atvik frá barn- æsku minni, sem þó hefur orðið mjer óþrotlegur sól- skinsgjafi æ síðan, eða í rúm 50 ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.